Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 26

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 26
26 því var hann vanur að prédika tvisvar í hverri viku, sem sé: á langardögum og sunnudögum, þvl að það var venja að messa báða þessa daga. Stundum var harm sendur iángar leiðir lil að halda þar guðsþjón- uslugjörð snemina á morgnana og þegar hann kom aptur, varð hann opt samdægurs að messa heima hversu þreyttur sem hann var. Ræður hans voru ekki ein- ungis fagrar og fjörugar, heldur og að efninu lil sann- kristilegar og hanu tók jafnan fram þá þörf, er vér höf- um á að iðrast og bæta ráð vort og það frelsi, sem oss er afrekað með Krists friðþægjandi dauða og sem hans andi verður að gjöra oss hluttakandi í, og eins sýndi hann, hve gagnslaust það er að sækja helgar tíðir, nema ver förum þángað til að biðja Guð með iðraudi og trúnðum hjörtum. Ræður hans báru það bezt með sér, hve mikið var varið I hans djúpsettu þekkingu á heilagri ritningu og ( þessa guðlegu upp- spreltu sótti hann mjög mikið. Uann lagði út af ræðu- tcxtum sínum á svo margvíslegan hált og í prédikunum hans var svo mikil fjölbreytni, að enginn gat orðið þreyltur af að hlýða á þær, þótt hann ávalt snéri aptur til hinna sömu höfuðlærdóma. Hann vakti athygli á- heyrenda sinna á sérhverjum trúar- og siðalærdómi og prédikanir hans þykja enn í dag heyra til hinna beztu skýringa biílíunnar. l’að er sagt, að hann hafi þýtt alla ritningunaá prédikunarstólnum og enn eru til eptir hann 75 ræður út af 1. Mósesbók og jafnmargor út af Davíðs sálmum, 77 út af spámönnunum, 54 út af postulanna gjörningum og 244 út af bréfum þeirra. l*ar að auki eru enn lil eptir hann fjölda margar tæki- færisræður og sýnir allt þetta hans óþreytandi iðjusemi, sem er því aðdáanlegri, sem hann að minnsta kosti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.