Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 55

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 55
55 gángur, og frakkneskir sjómenn leiódu þar inn megna siöaspillíngu og ofdrykkju. Loks tókst Vilhjálmur kristniboðsferð á hendur árið 1839 til Fidsii-eynnna og Nýu hebride-eyanna. llryggur skildi hann við konu, börn og vini, og það var eins og hann óraði fyrir, að hann mundi ekki sjá þá aptur. Á þessum eyum vorn menn viltir og grimmir; en þó voru þeir á eyunum Fatuna og Tanna, þar sem hann kom fyrst, fúsir á að taka við kennend- um; og hann fór þaðan glaður í þeirri von, aö þær gætu orðið aðalstöðvar hins nva kristniboðs. (>á kom hann 19. dag nóv.m. til Errómanga, sem heflr verst orð á ser af öllum eyunum, og hafði kona hans að skilnaði beöið hann að fara ekki þangað. þegar hann sáeyuna, sagði hann við skipstjórann: «eg er að hugsa um, hvort eg muni ekki bráðum geta flntt konu og börn til Tauna, því þessar eyar þnrfa nú meir á oss að halda en hinar aðram, og skömmu síðnr bætti hann þessu við: «það þurfa mörg ár til að tvístra villumyrkrinu á öllum þessum vestlægu eyum«. Daginn eplir fór hann í land og með honum kristniboði Uarris, Kun- ningham og Morgan skipstjóri. Eyarmenn, sem stóðu í sjáfarmáli, voru ófrýnilegir útlits, en hopnðu þó á hæl, þcgar kristniboðendurnir sligu á land. Börn voru þar ( fjörunni að leika sér, og kallaði Vilhjálrnur það góðsvita, og fór að leika við þau. Ilarris gekk lengra upp á land, en allt i einu hlnpu villimennirnir fram vopnaðir með örvum og kylfum. Harris flýði, en datt í tæk, sem þar var, og var drepinn með kylfuhöggi. Morgan og Iíunningham flýðu líka og kölluðu lil Vil- hjálms, sem var að leika við börnin. Þeir komnst í bálinn og sáti, að Vilhjálmnr fleygði sör í sjóinn, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.