Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 55

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 55
55 gángur, og frakkneskir sjómenn leiódu þar inn megna siöaspillíngu og ofdrykkju. Loks tókst Vilhjálmur kristniboðsferð á hendur árið 1839 til Fidsii-eynnna og Nýu hebride-eyanna. llryggur skildi hann við konu, börn og vini, og það var eins og hann óraði fyrir, að hann mundi ekki sjá þá aptur. Á þessum eyum vorn menn viltir og grimmir; en þó voru þeir á eyunum Fatuna og Tanna, þar sem hann kom fyrst, fúsir á að taka við kennend- um; og hann fór þaðan glaður í þeirri von, aö þær gætu orðið aðalstöðvar hins nva kristniboðs. (>á kom hann 19. dag nóv.m. til Errómanga, sem heflr verst orð á ser af öllum eyunum, og hafði kona hans að skilnaði beöið hann að fara ekki þangað. þegar hann sáeyuna, sagði hann við skipstjórann: «eg er að hugsa um, hvort eg muni ekki bráðum geta flntt konu og börn til Tauna, því þessar eyar þnrfa nú meir á oss að halda en hinar aðram, og skömmu síðnr bætti hann þessu við: «það þurfa mörg ár til að tvístra villumyrkrinu á öllum þessum vestlægu eyum«. Daginn eplir fór hann í land og með honum kristniboði Uarris, Kun- ningham og Morgan skipstjóri. Eyarmenn, sem stóðu í sjáfarmáli, voru ófrýnilegir útlits, en hopnðu þó á hæl, þcgar kristniboðendurnir sligu á land. Börn voru þar ( fjörunni að leika sér, og kallaði Vilhjálrnur það góðsvita, og fór að leika við þau. Ilarris gekk lengra upp á land, en allt i einu hlnpu villimennirnir fram vopnaðir með örvum og kylfum. Harris flýði, en datt í tæk, sem þar var, og var drepinn með kylfuhöggi. Morgan og Iíunningham flýðu líka og kölluðu lil Vil- hjálms, sem var að leika við börnin. Þeir komnst í bálinn og sáti, að Vilhjálmnr fleygði sör í sjóinn, en

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.