Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 12

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 12
12 vel nokkrir af hinum helzlu fóru að hliðra til við þá skömmu seinna, og vildu sneiða sig hjá kristnuðum heiðingjurn, er eigi höfðu tekið upp Gyðinga háltu; liikaði Páll postuli þá eigi við að finna að þessu, og tók skýrt fram, að vér réttlætumst eigi fyrir ytri hátt- siði, heldur fyrir trúna á Jesúm Iírist; samt sem áður leituðust ýmsir af hinum kristnuðu Gyðingum við að kæfa niður kenningu Páls og vöklu einatt óróa í söfn- uðunum, svo að hann mátli alla æfi verjast árásum þeirra; gjörði hann þó allt, sem í hans valdi stóð lil a& sætta þá við sig, og fylgdi sjálfur háttum Gyðinga, þótt lrann eigi leldi það nauðsynlegt til sáluhjálpar. Nokkru eptrr postulafundinn í Jerúsalem kom PáH að máli við Barnabas, og hað hann fara með sér nýja kristniboðsferð; Barnabas lagði þá það til, að Markús yrði í för með þeim, en Páll vrldi það eigi; skyldi það með þeim; fóru þeir Barnabas og Maikús til Sýprus- eyjar, en Páll fékk til fylgdar við sig Sílas lærisvein og lagði svo á slað frá Anliokkíuí hina aðra kristniboðs- ferð sína; fór hann þá um Sýrland og Siiisíu og ýni9 iönd í Litlu-Asíu; slyrkti hann þar sötnuðina i trúnnr, og efldust þeir dag frá degi; í Lýkaoníu hitli hann krislinn mann, að nafni Tímóteus; lók Páll hann í för með sér, og varð hann seinna einhver hinn kærasli lærisveinn hans; fór Páll svo gegnum Lillu-Asíu og tit Tróas; það er lrérað eitt á vesturslrönd hennar; þar fékk Páll vitrun að koma yfir til Masedoníu, og þannig barst krislniboðið lil Evrópu. Páll kom fyrsl til Filippí- borgar í Masedoníu, og boðaði þar trú; þar varð hann fyrir ofsóknum; var Páli misþyrml og hann settnr f myrkraslofu; sýndi hann þá eigi sfður þolinmæði í að bera þjáningar fyrir Krists sakir, en hann áður hafði

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.