Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 12

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 12
12 vel nokkrir af hinum helzlu fóru að hliðra til við þá skömmu seinna, og vildu sneiða sig hjá kristnuðum heiðingjurn, er eigi höfðu tekið upp Gyðinga háltu; liikaði Páll postuli þá eigi við að finna að þessu, og tók skýrt fram, að vér réttlætumst eigi fyrir ytri hátt- siði, heldur fyrir trúna á Jesúm Iírist; samt sem áður leituðust ýmsir af hinum kristnuðu Gyðingum við að kæfa niður kenningu Páls og vöklu einatt óróa í söfn- uðunum, svo að hann mátli alla æfi verjast árásum þeirra; gjörði hann þó allt, sem í hans valdi stóð lil a& sætta þá við sig, og fylgdi sjálfur háttum Gyðinga, þótt lrann eigi leldi það nauðsynlegt til sáluhjálpar. Nokkru eptrr postulafundinn í Jerúsalem kom PáH að máli við Barnabas, og hað hann fara með sér nýja kristniboðsferð; Barnabas lagði þá það til, að Markús yrði í för með þeim, en Páll vrldi það eigi; skyldi það með þeim; fóru þeir Barnabas og Maikús til Sýprus- eyjar, en Páll fékk til fylgdar við sig Sílas lærisvein og lagði svo á slað frá Anliokkíuí hina aðra kristniboðs- ferð sína; fór hann þá um Sýrland og Siiisíu og ýni9 iönd í Litlu-Asíu; slyrkti hann þar sötnuðina i trúnnr, og efldust þeir dag frá degi; í Lýkaoníu hitli hann krislinn mann, að nafni Tímóteus; lók Páll hann í för með sér, og varð hann seinna einhver hinn kærasli lærisveinn hans; fór Páll svo gegnum Lillu-Asíu og tit Tróas; það er lrérað eitt á vesturslrönd hennar; þar fékk Páll vitrun að koma yfir til Masedoníu, og þannig barst krislniboðið lil Evrópu. Páll kom fyrsl til Filippí- borgar í Masedoníu, og boðaði þar trú; þar varð hann fyrir ofsóknum; var Páli misþyrml og hann settnr f myrkraslofu; sýndi hann þá eigi sfður þolinmæði í að bera þjáningar fyrir Krists sakir, en hann áður hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.