Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 70

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 70
70 Sóknarpresturinn i Saint-Lyphar. (Frásaga frá stjórnarbyltíngunni á í’rakklandi 1789, og cr liún lítið sýnisborn af pví óttalega ástandi. sem par var á peim tímum). jíegar skelfi-sljórnin á Frakklandi var sem grimmust og guðleysiö sem mest 1793—94, var Landau, sóknar- presti í Saint-Lyphar kastað í myrkvaslofu í borginni Nantes, eins og ótal mörgum öðrum prestum. Hann hafði verið þar nokkra stund og séð marga meðbræður sína flutta burt, en engan þeirra snúa aptur, þegar röðin kom einnig að honum, og kallað var á hann eina nótt með nafni af manni þeim, sem vanur var að vekja þá, er lil dauða voru dæmdir. Líka var kallað á há- aldraðan munk, sem hjá horium var; og er presturiun lók í hönd lians, brosti öldungurinn blíðlega og mælti: «við höfum lengi átt við sama böi að búa; styddu mig nú á þessari seinustu göngu okkar«. Áður en þeir fóru burt úr myrkvastofunni, föðmuðu þeir hina, sem eplir voru og sögðu: «vér sjáumst aptur« og bentu til liirn- ins. Lað var nú farið með þá og marga fleiri sem hljóðlegast yfir stræti borgarinnar niður að Loire-fljót- inu og út á skip, sem beið þeirra skamt frá laridi; var þá undið upp segl og siglt út á milt fljótið; en er þángað var komið, heyrðist ógurleg rödd, er sagði: <• f'relsið nú þjóðsljórnina frá óvinum hennar», og jafn- skjótt spruttu böðlarnir upp, tóku aumingja prestana, af klæddu þá, bundu þá saman tvo og tvo, og hrundu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.