Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 49

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 49
49 vantaöi góð smíðatól. Skip þetla, sem var 60 fet á lengd og 10 fóta breitt, var kallað «friðarboði» þegar það hljóp af bakkastokkunnm, og var mikill fögnnður út af því á eyunum. Hvergi liafði kristniboðið eins veglegan framgang eins og á Naratonga, og þar sóttu menn jafnan mjög rœkilega helgar tfðir. Árið 1830 hóf Vilhjálmur hina fyrstu kristniboðsferð s(na til Vin- áttu- og Skipherra-eyanna. Fyrst kom hann til eyar nokkurrar, sem Iíók bafði kallað «Villimannaey». Þar gekk hann á land; en eyarmenn voru svo viltir og grimmir, að hann varð að fara þaðan deginum eptir. Skömmu seinna lenti hann á einni af Félagseyunum, og höfðu tveir methodiskir kristniboðarar lengi prédik- að þar og komið óvenjulegu miklu til leiðar. Fyrir hin- nm norðlœgu Vináttueyum réði konungur nokkur, sem frá blautu barnsbeini hafði fyrirlitið skurðgoðadýrk- unina og verið fastur á því, að það hlyti að vera annar Guð til en þessir guðir úr tré og steini. Þegar hann nú heyrði, að á öðrum eyum væri hinn sanni Guð boðaður, flýtti hann sér þangað og fékk þar innlendan prest heim með sér; lét síðan hrynda öllum sknrðgoð- um niður af stöllunum og byggja Drottni musteri. Dag- inn sem hann var skírður, skildi hann við allar konur sínar, en gekk laungu seinna að eiga eina þeirra, og lifði með henni í kristilegu hjónabandi. Loksins gaf hann öllum þrælum sínum frelsi, þvf hann sagði, að þrældómnr og kristindómur gæti ekki samlagast. Hinir methodisku kristniboðarar tóku rnjög vinsamlega við Vilhjálmi, og beiddu hann innilega að fara ekki til Fid- síieyanna, því að eyarbúar hefðu ásett sér að drepa alla hvíta menn. Ilann fór að þeirra ráðum, og sigldi þvi til Skipherra- eða Samóaeyanna, sem voru einhverjar 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.