Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 29

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 29
29 arans kom til Antiokkíu og heyrði Iírýsostomus prédika og fyrir tillögur hans var hann af Arkadíus keisara skipaður erkibiskup í Miklagarði. En af því að menn óttuðust fyrir, að það mnndi verða upphlaup í Antiokkíu, þegar lýðurinn vissi, að það ætti að svipla sig sínnm ástkæra kenniföður, var honum boðið að mæla sendi- mönnum keisarans fyrir utan borgartiliðið og þar var hann settur upp í vagn og farið með hann til Mikla- garðs. Að undanteknum ættmönnum keisarans vur nú eng- inn honum jafn aö tign ( öllu ríkinu og nokkrir merki- legir viðburðir urðu til þess, skömnnt eptir að hann kom til Miklagarðs, að gjöra málsnilld hans alkunna í höfuðborginni og auka orðstýr hans. Jarðskjálfti og vatnsílóð, sem kom hvuð á fætur öðru, gaf honutn ttekifæri til að sýua þann undursamlcga krapt, er fylgdi orðum Uans til að fá á hjörtu áheyrendanna. þegar liann átti að prédika, þusti múgur og margmenni að kirkjunum og Evdoxía keisaradrotlníng kepptist á við Evtropíus ráðherra í því, að dáðst að kenníngu hans og votta honum virðíngu sína. Krýsoslomus lét sér óvenjulega annt nm kristni- boðtð og einkum reyndi lutnn með óþreytandi áhuga til að kristna Gautana, lét byggja kirkju handa þeim og snúa heilagri ritningu á gotnesku. Margur nutndi nú hafa ofmetnast af allri þeirri vegsemd og því lofi, sem Krýsostomus varð fyrir úr öllttm áttum eða unnið það fyrir hylii liöfðíngjanna að draga úr sannleikantim og taka lint á yfirsjóntim þeirra; en hann hafði sncmma lært að oftreysta ekki höfðíngja- hylli, enda veik hann ekki eilt fólmál af vegi skyldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.