Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 44

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 44
44 skírðir, og hafði eyan þá tekið miklum stakkaskiptnm. Eyarmenn, sem áður höfðu verið latir, voru nú orðnir iðjusamir og kunnu vel til allra verka; karlmennirnir byggðu og unnu að tré og járnsmíði; en kona Vilhjálms kendi kvennfólki að sauma og ýmsar handiðnir. Opt var farið til nálægra eya og þar boðuð kristni; þángað var og flutt þýðíng Mattheusar guðspjalls, sem nú var búið að prenta og tóku margir við henni fegins hendi. Um þessar mundir hröktust nokkrir menn til Najatea frá fjarlægri eyu, er Nurutu heitir. l’eir urðu hissa á að sjá þar svo marga nýstárlega hluli og létu brátt skírast og er þeir snéru heirn aptur, fengu þeir nokkra presta með sér. Að mánuði liðnum kom bátur frá þeim og með honum barst sú gleðifregn, að kristni útbreidd- ist óðum á eyunni. Vilhjálmur tók nú það ráð, að gjöra innlenda menn að kristniboðurum og láta þá prédika guðsorð á nálægum eyum; en til þessa þurfti hæfilegt skip og bakaði það honum mikia áhyggju, hvernighann gæti aflað sér þess. En þá lagðislhann fár- veikur, svo fæstir huggðu honum líf. Vinir hans réðu honum þá til, að ferðast til Englands, því að það mundi vera sá eini vegur til þess, að honum gæti batnað og féllst hann loks á það; og er söfnuðurinn heyrði þetta áform hans, grét hann hástöfum; en Vilhjúlmur áminti hann um að vera stöðugur í bæninni, því að Guði væri ekkert ómögulegt, t*eir komu nú daglega saman lil bænahalds og Vilhjálmur baðst fyrir með þeim; batn- aði honum þá aptur svo hann snéri af ferðinni, en litlu síðar fékk hann þá sorgarfregn, að móðir hans værí látin. Skömmu seinna tókst hann ferð á bendur til Ný- suðurvales, meðfram vegna heilsu sinnar, en að nokkru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.