Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 64

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 64
64 Hugleiðing um forsjón Cuðs. Fyrrum íana eg stundum til efablandins ótta, þegar eg virti fyrir mér mannkynssöguna og andlegt ástand mannanna og hugsaði til þess, að margar milliónir manna enn þá ráfa í myrkri dauðans án þess að þekkja hinn lifanda Guð, og að ótölulegur mannfjöldi hefir eina öld eptir aðra eytt lífi sínu i fánýtri skurðgoða- dýrkun og lagst í gröf sina vonarlaus um eilíft frelsi og eilifa sáluhjálp. Eða þegar eg hugsaði um ríki og drotlnun syndarinnar í heiminum, eða um hina eyðandi og truflandi náttúrukrapta. En eg leitaði mér þá hugg- unar og fann huggun í guðsorði; eg sá, að Guðs vegir eru óransakanlegir, og að það er skynsemi minni of- vaxið, að ráða gátur mannkynssögunnar og leysa úr því, hve nær og hvernig liinn alvitri alheims stjórnari ætlar að leiða þjóðirnar til síns ríkis. Eg gætti þess þá, að eg geng enn ekki í skoðun, heldur í trú, og að það sem mér nú þykir einatt myrkt og óljóst, verður mér á síðan opinberað, þegar eg fæ að skoða augliti til aug- litis. Eg fann þá líka til þess, að það er holt og heilsusamlegt fyrir mig, að skilja ekki alla hluti. Gæti eg séð allt og þreifað á öllu, hvernig ætti eg þá að læra að trúa? og hversu nauðsynlegt er það fyrir mig að læra að trúa, það er að skilja: að höndla hið ósýni- lega og grípa hið ókomna eins og það væri hjá mér? því enginn getur höndlað hið ósýnilega, fyrr en hann er búinn að snúa hjarta sínu frá hínu sýnilega og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.