Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 33

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 33
33 inn eptir var öll borgin í uppnámi. Alþýðan var sann- færð um, að jarðskjálfti, sem kom þessa sömu nótt, væri hefnd fyrir það, hvernig farið væri með kenni- föður sinn, og svo mikið kvað að uppreistinni, að keisarinn bauð að kalla Krýsostomus aptur úr útlegð- inni. Aplurkoma hans var eins og sigurhrós, því múg- urinn bar hann til kirkjunnar og vildi ekki skiljast fyrr en hann samstundis hafði haldið ræðu. Iírýsoslomus gat ekki komist hjá þeim snörum, sem fyrir hann voru lagðar. Keisarinn bauð honum að gegna aptur embættisverkum sínum, en kirkjulög bönnuðu klerkum, sem hafði verið vikið úr embætti, að hlýða slikri skipun fyrr en þeir væri dæmdir sýknir saka af biskupaþingi, er væri fjölmennara en sá kirkju- fundur, sem hafði sakfellt þá, og gat Krýsostomus ekki fengið keiarann til að stefna saman kirkjufund til að dærna mál sitt. Iíann var svo vinsæll og kendi guðs- orð með svo mikilli djörfúng hver sem í hlut átli, að hann gat ckki komist hjá, að baka sér óvild hirðar- manna. Honum var geflð að sök, að hann hefði ein- hverntíma jafnað keisaradrollníngunni saman við Jesa- bel og að hann nú hefði litið til hennar ( ræðu, sem byrjaði með þessum orðum: «aptur dansar dóttir Heró- díadis og biður um höfuð Jóhannesar». Keisarinn gjörði hann aptur útlægan og til þess að koma í veg fyrir upphlaup, fór hann leynilega burt úr borginni 20. júní 404, en lagðist veikur á leiðinni svo hann um tíma varð að halda kyrru fyrir. Kom nú skipun frá stjórn- inni að flytja hann lángt inn í Asíu hina minni svo hann gæti ekki náð til vina sinna og tarð haun að halda áfram þótt bann væri enn ekki feröafær. Hann bað um, að sér vegna vanheilsu sinnar yrði leyft að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.