Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 28

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 28
28 setti þeim einnig fyrir sjónir dæmi hins aldurhnigna Flavíans biskups, sem hefði tekixt þessa hættulegu ferð á hendur af elsku til bræðra sinna og til að breyta eptir Frelsara vornm, sem lét lífið fyrir oss alla. Lengi var það óvíst, hverjum kostum bærinn yrði að sæla; en loksins gat Flavían með bænum sínum komið því lil leiðar, að nokkuð var dregið úr hegning- unni. Þó varð ekki hjá því komist, að nokkrir af hin- nm helztu bæjarbúum voru settir ( varðhald og áltu þeir að bíða þar eptir úrskurði keisarans, en snmir voru gjörðir útlagir. Krysostomns kendi mjög í brjósti uin þá og lagði rlkt á við söfnuðinn að biðja Guð fyrir þeim. "Látum oss», sagði hann, «án afláts þakka Guði fyrir miskunscmi hans bæði fyrr og nú og grát- bænum hann um, að bandingjarnir verði látnir lausir og að hinum úllægu mönnum verði leyft að snúa heim aplnr», og fór hann mörgum fögrum orðum um krisli- legu bróðurást og þá skyldu vora að taka innilega hlut- deild í kjörum náúnga vors. f>essi vandræði og þær mannelskufullu tilraunir, sem kristnir menn gjörðu til að bæta úr þeim, komu mörgum heiðingjum til að kynna sér þau trúarbrögð, sern þeir sáu, að báru svo góðan ávöxt og allmargir þeirra tóku kristni. Krýsoslomus gaf stöðngt gætur að þessum nýkristnuðn bræðrum og lét sér annt um að uppfræða þá I kristilegri trú. Með sínum alvarlegu en þó svo blíðn áminningum á tíma neyðarinnar varð hann mjög vinsæll í Anliokkíu og hylli hans og álit fór dag- vaxandi í þau 12 ár, sem hann dvaldi þar. Ilann unni líka söfnuði sínum og vildi helzt lifa og deya hjá hon- um; en Gnð ætlaði honum að komast í aðra slöðn. Svo bar til, að Evtropfus, vildarmaður og ráðgjafi keis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.