Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 25

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 25
25 Krýsostomus ritaði lionum mörg bréf, og leitaðist við að leiðrétta þessa röngu ímyndun og leiða hann að binum himnesku huggunarlindum. Meðal annars sagði hann, að sá einn vœri djöfulóður, sem væri þræll synd- arinnar; þessu næst leiddi hann honum fyrir sjónir, að mótlætingarnar séu ekki reiðiteikn, heldur elskumerki Guðs og minnti hann á, hvernig margir Guðs vinir í lieilagri ritníngu hafi orðið að þola þúngar þrautir og sér í lagi Drottinn vor og Frelsari, sem sampíndist vorum eymdum; hann bað sjúklinginn að temja sér þessar hugleiðingar, en umfram allt að biðja Guð opt og iðuglega og sýndi lionum, hvernig Davíð sigraðist á öllum freistingum og mæðu með stöðugri og innilegri bæn til Gtiðs. Rúmið leyfir oss ekki að tína saman fleiri atriði úr þeim ritgjörðum, sem Iírýsostomus samdi á æsku- árum. Þó þær jafnist ekki við hinar, sem hann seinna tók saman, lýsa þær þó allar hans einlægu og innilegu guðrækni og þeirri sannkristilegu andagipt, sem hann var gæddur. Meðan hann var djákni hafði liann ekki færi á að sýna mælsku sína sem prédikari; en árið 386 var hann vígður prestsvígslu af Flavían biskupi í Antiokkíu. Var hann þá orðinn svo frægnr af ritum sfnum, að múgur og margmenni þyrptist saman til að heyra hann pré- dika í fyrsta sinni. En því fór svo fjærri, að hann of- metnaðist af þeirri hylli, sem hann hafði áunnið sér, að hann með sannri auðmýkt óttaðist fyrir, að hann væri ekki fær um að gegna til hlítar þessu ábyrgðar- fnlla og vandasama embætti sínu og hann bað söfnuð- inn að biðja Guð með sér um að gefa sér náð til þess, því án hans aðstoðar megnaði hann ekkert. Upp frá 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.