Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 29

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 29
29 arans kom til Antiokkíu og heyrði Iírýsostomus prédika og fyrir tillögur hans var hann af Arkadíus keisara skipaður erkibiskup í Miklagarði. En af því að menn óttuðust fyrir, að það mnndi verða upphlaup í Antiokkíu, þegar lýðurinn vissi, að það ætti að svipla sig sínnm ástkæra kenniföður, var honum boðið að mæla sendi- mönnum keisarans fyrir utan borgartiliðið og þar var hann settur upp í vagn og farið með hann til Mikla- garðs. Að undanteknum ættmönnum keisarans vur nú eng- inn honum jafn aö tign ( öllu ríkinu og nokkrir merki- legir viðburðir urðu til þess, skömnnt eptir að hann kom til Miklagarðs, að gjöra málsnilld hans alkunna í höfuðborginni og auka orðstýr hans. Jarðskjálfti og vatnsílóð, sem kom hvuð á fætur öðru, gaf honutn ttekifæri til að sýua þann undursamlcga krapt, er fylgdi orðum Uans til að fá á hjörtu áheyrendanna. þegar liann átti að prédika, þusti múgur og margmenni að kirkjunum og Evdoxía keisaradrotlníng kepptist á við Evtropíus ráðherra í því, að dáðst að kenníngu hans og votta honum virðíngu sína. Krýsoslomus lét sér óvenjulega annt nm kristni- boðtð og einkum reyndi lutnn með óþreytandi áhuga til að kristna Gautana, lét byggja kirkju handa þeim og snúa heilagri ritningu á gotnesku. Margur nutndi nú hafa ofmetnast af allri þeirri vegsemd og því lofi, sem Krýsostomus varð fyrir úr öllttm áttum eða unnið það fyrir hylii liöfðíngjanna að draga úr sannleikantim og taka lint á yfirsjóntim þeirra; en hann hafði sncmma lært að oftreysta ekki höfðíngja- hylli, enda veik hann ekki eilt fólmál af vegi skyldu

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.