Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 57

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 57
57 Kristniboðs sálinur. tit lagður'. Lag: Sæti Jesú, sjá oss hér. í. Hjálpi Guð! hér enn þá er akur þakinn dauðum beinum;1 2 vægi Guðl enn víða sér varla brún af degi hreinum. Guð minn, nær mun nótt sú dvína? nær í heiði sólin skína? 2. Ileiðindóms er nauða-nótt niðsvört enn um heiminn víða; þungri kvaldar synda sótt sálir vonarlausar kvíða; enn er hulið mörgum manna millíónum ljósið sanna. 3. ísraels ef lýð eg lít, lít eg auðn og dauða hræddur, og við sjón þá hryggjast hlýt: herrans lýður fyrrum gæddur yfirburðum yfrið háurn er sem völlur þakinn náum. 4. Æ, hjá kristnum einnig flest 1) í fyrstu eptir C h r i s t j a n HeinrichZellor, höfuud og forstöSumann hinnar frægu uppeldisstofnunar í Leuggen í Baden. Hann var fosddur 29. marz 1779, dó 18. maí 1860. 2., 3. og 4. vers cru í frumaálminum í annari röð. 2) Sb. Ezek. 37, 1,—11.

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.