Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 48

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 48
48 ast innan hinna þraungu takmarka nokkurrar einstakr- ar eyar». tessi orð hafa verið sett undir mynd hans. Þó var það vilji drottins, að hann fyrst um sinn skyldi staðnæmast á Najatea, því óheppilegar kringum- stæður neyddu hann til að selja skip sitt og kristni- boðsfélagið í Lundúnum gat ekki orðið við þeirri bón hans að senda horium nýtt skip. Hann hélt því kyrru fyrir á Najatea þángað til í byrjun ársins 1827 og gaf sig við að snúa ritningunni og leiða söfnuðinn áfram •>til fullorðins ára og aldurshæðar Iírists fyllingam og honum veittist sú gleði, þegar mannskæð sótt gekk þar 1827, að sjá marga taka dauða sínum »sigri hrósandi í Kristío eins og hann komst að orði og dauða þeirra verða lil að vekja marga. í’essi árin naut hann líka þeirrar gleði, að fá allt af beztu fregnir frá eyunum þar í grend, og að guðsorð rótfestist æ betur og betur í hjörtum manna og gjörði þá siðprúða og iðjusama. En öll þessi ár olli það lionnm áhyggju, hvernig hann gæti útvegað kristniboðsskip, og við kennara nokkurn, sem var sendur fráEnglandi Papejha til aðstoðar á Nara- tonga, sagði hann: »eg álít æfi minni hálfvegís eytt til ónýtis meðan eg á að lifa hjá þessum fáu hræðum en líu þúsund aumíngjar lifa f eymd og volæði á eyum, sem ekki eru mjög lángt burtu. Eitthvað verður að gjöra; geti félagið i Lundúnum ekki hjálpað oss um skip, þá verðum við að leita hjálpar annarstaðar». Árin 1827- 1830 sókli hann aptur heim söfnuðina á öllum eyunum og styrkti þá í trúnni, en lengst dvaldi hann á Nara- tonga og hér varð honum loks að ósk sinni að gela útvegað sér skip, þó ekki hjá krislniboðsfélaginu í Lund- únum, heldur smíðaði hann það sjálfur á 3 mánuðum, þótt hann hefði ekki lagt fyrir sig skipasmíði og

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.