Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 23

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 23
23 Menn vita ekki með vissu, hvenær Anlúsa sáiaðist; þó eru líkur til, að hún hafi dáið ár 374, og það ár •yfirgaf Krýsostomus Anlíokklu, og varð munkur. Til- •drögin til þess voru þau, að hann cinhvern dag var á gangi með Theodoretus vini sínum fram með Orontes- fljótinu lil kirkju þeirrar, er kristnir menn komu saman í til guðsþjónustugjörðar; sá þá Iírýsostomus eitthvað hvi'tt, er hann hélt, að væri lín, íijóta ofan cptir vatninu, en er hann náði því. sá hann, að það var pappír; urðu "þeir þá þess vísir, að þetta var galdraskrudda, sem það þókti ódæði að hafa meðferðis, og er dáti nokkur í þvf sama gekk- þar fram hjá, var þeim búin hin mesla hætla, en þeim tókst þó að fela skræðuna og flevgja henni frá sér án þess á bæri; hefði hún fundist hjá þeim, mundi það hafa kostað líf þeirra. þetta fékk mikið á Krýsoslomus, og honum fanst lífið vera fullt af mæðu, þegar einber tilviljun gæti bak- að honum slíka hættu. Hann áselti sér því að fara burt úr bænum og flylja npp í óbyggðir þar sem hann óhultur gæti þjónað Guði sínum. Klaustrin voru þá alll öðruvísi löguð en þau urðu seinna og liefir Iírý- sostomus greinilega lýst lifnaðarháttum þelrra, er þar bjuggu. Margir fundu þar frið og hæli og komust þannig hjá þeim freislingum, sem býlífið hefir í för með sér. Munkarnir vörðu timanum til að skrifa upp bifiíuna, eða lil að ríða körfur og sumir sögðu til börn- um, sem tírnum saman var komið fyrir lil kennslu hjá þeim úr bænum. Munkar þessir fóru á fætur um apt- ureldingu, og er þeir höfðu haldið bænir og sungið sálm, fór hver þeirra til vinnu sinnar. Fæða þeirra var valn og brauð; fötin voru stórgerð og rúmin hörð,

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.