Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 4

Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 4
4 NORÐURLJÓSIÐ hönd hans. Hann hripaði kvittun á miða. En ekki fannst mér skriftin fögur og losarahragur á henni. Ég heyrði fólk ræða um Gullna hliðið, svo að ég fékk það að láni og las það. „Sízt er vort mark, að særa þá, er trúa.“ Þannig fórust höfundi orð í forspjalli leikritsins. Því marki hafði eigi orðið náð, þrátt fyrir ósvikinn ilm af íslenzkri tungu. Sem þeim trúmanni, sem ég er, féllu mér illa grófyrðin, er það var á köflum auðugt af. Fannst mér þau mundu engum verða til sálubótar, er sæju þau eða heyrðu. Þótti mér þau prýða leikritið álíka mikið og strigabætur glitvefnað. Ut yfir tóku 'þó endalokin. Þar varð ég einu sinni enn að kjósa, hvort ég vildi fremur fylgja Kristi eða mönnum. Jesús Kristur sagði skýrt og skorinort: „Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann endurfæðist.“ En leikritið lætur kerlinguna kasta skjóðunni með sál Jóns inn í himnaríki. Þar inni endurfæðist hann, verður nýr maður, „hvítur eins og mjöll.“ Þetta fékk ég eigi staðizt. Ég skrifaði ritdóm og birti hann í Norðurljósinu, blaði Arthurs Gooks. Fylgdi ég þar dæmi skálds- ins, að skeyta hvorki um skömm né heiður, því að ég vissi mæta vel, að ekki mundi þetta auka hróður minn. Skömmu eftir það, að blaðið kom út, mætti ég Davíð á götu, og var Aðalsteinn Jónatansson í fylgd með honum. Aðalsteinn var áskrifandi Norðurljóssins langa hríð, unz hann lézt. Nokk- uð var liðið af dagmálum, en auðséð var, að Davíð hafði vakað og verið við skál um nóttina. Hann veik að mér og mælti á þá leið, að hann hefði verið að lesa ritdóm minn um nóttina, skemmt sér vel og hlegið mikið að honum. Ég vil geta þess hér, að ég óttaðist mjög, að orð þeirra Jóns og Maríu yrðu að nýrri trúarjátning. í gullfögrum sálrni Sig. Kr. Péturssonar, „Drottinn vakir,“ standa þessar ljóðlínur, því miður: „Höndin, sem þig hingað leiddi, himins til þig aftur ber.“ i Kenning sú, sem þessi orð flytja, finnst ekki á milli spjalda nýja testamentisins. Hún er ekki kenning Krists né postula hans. En þetta er trú margra manna. Austurlenzki fræðarinn, Krishnamurti, líkti manninum við neista, sem hrekkur upp úr báli. Hann er viðskila bálinu um stund, en fellur svo aftur niður í bálið, sem hann er kominn frá. Biblían sýnir oss hins vegar, að syndugur maður á enga heim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.