Norðurljósið - 01.01.1967, Side 11

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 11
NORÐURLJOSIÐ 11 risu hans. Þetta er traustur grundvöllur til að reisa á höli menn- ingar og mannlífsins. Þetta skildi Davíð, annars hefði hann ekki ritað á þessa leið: „En trúlaus þjóð, sem villist í vöku og draumi, mun verða rekald, týnast í aldanna flaumi, ef enginn stöðvar undanhaldið og flóttann." Einu sinni sagði ég við Davíð: „Ef þú hefðir byrjað á að yrkja, eins og þú gerir nú, þá hefðir þú aldrei náð þeim vin- sældum, sem þú hefir náð.“ Mér fannst, að hann væri ekki svo viss um það sem ég. Eg mun hafa sagt þetta við hann, er bók hans „I dögun“ var komin út. Sú bók er kjörgripur hugsandi manna og þroskaðra. Flokk þeirra fyllir æskan ekki, en sum- um ljóðum Davíðs í „Svörtum fjöðrum“ mun æskufólk unna, meðan ást og töfrar tóna geta snortið hjörtu kvenna og manna. Eitt sinn barst andatrúin í tal hjá okkur Davið. Sagði hann mér þá frá atviki einu, sem gerðist, þegar hann var í Mennta- skólanum á Akureyri. Þeir skólabræður höfðu nokkrir rætt um sambandsleit við framliðna menn. Urðu þeir ásáttir um, að fara í andaborð, sem sumir kalla. Fylgdu þeir öllum tilskildum sið- venjum. Var það síðla kvölds eða að næturlagi, er þeir settust við borð í stofu niðri í kjallara, minnir mig. Er þeir höfðu set- ið umhverfis borðið nokkra stund, tók það að hreyfast. Hvort þeir ræddu mikið við andann, man ég ekki heldur, en hitt man ég glöggt, að þeir vildu vita, hvaðan hann væri. Herbergishurð- in var harðlæst. Þeim kom saman um, að mana andann að opna hurðina, ef hann væri frá djöflinum. Þeir gerðu þetta, og hurð- in fleygðist jafnskjótt opin og inn á gólf. Andinn villti svo sem ekki á sér heimildir. Skólasveinum var nóg boðið, og DaVíð átti aldrei meir við dulrænar rannsóknir, hvað sem hinir kunna að hafa gert. Mig minnir og, að það væri í sarna skiptið, sem Davíð sagði mér þetta, að hann sagði mér frá frænda sínum, er fengizt hafði við ósjálfráða skrift. Var hann fræddur mjög og margvíslega af öndum þeim, sem hann hafði sam'band við. En svo kom að því, að hann stóð þá að lygi. Firrtist hann þá og ritaði ekki ósjálf- rátt í áratug á eftir. Til endurgjalds fyrir þessar sögur mun ég hafa sagt honum frá danskri bók, „Spiritismens Blændverk og Sjæledýbets Gaad- er,“ (Andatrúar sjónhverfingar og ráðgátur sálardjúpsins) eftir Martensen-Larsen, dómprófast í Hróarskeldu. í síðara bindi bókar hans er saga manns, rituð af honum sjálfum, sem byrjaði á einfald'asta hátt að leita sambands við anda látinna manna. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.