Norðurljósið - 01.01.1967, Side 19

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 19
NORÐURLJ ÓSIÐ 19 frá því, að svo margt fólk í Chile sé í sjúkrahúsum af völdum áfengis, að það þurfi 45 af hverjum 100 sjúkrarúmum. Stj órnarblaðið í Chile, La Nacion, staðhæfir, að annarhvor fullorðinn karlmaður í C'hile sé annaðhvort orðinn áfengisþræll eða sé á leiðinni að verða það. Tíundi hver maður deyr af „cirr- hosis,“ spiklifur, en það er lifrarsjúkdómur, sem aðeins ásæk- ir drykkjumenn. Af hverju stafar allur þessi drykkjuskapur í Ghile? Ekki af því, að fólkið fái ekki að kynnast víninu nógu snemma. Sam- kvæmt heimild áðurnefndrar fréttastofu, Associated Press, er það algeng sjón í matsöluhúsum í Chile, að foreldrar hella víni í glös barna sinna. Fólkið notar rauðvín og hvítvín mikið, en einnig sterkari drykki. í glös yngri barnanna er bætt ölkeldu- vatni eða gosdrykkjum, stöku sinnum. Hvernig ætlar svo stjórnin í Ohile að snúast við vandamáli ofdrykkjunnar? Hún getur ekki reynt þá aðferð, að kenna börn- um víndrykkju. Hún hefir reynzt gagnslaus og verr en það. Ef minnið svíkur mig ekki, þá hefir þeirri hugmynd verið hreyft hér á landi, að íslendingar ættu að taka Frakka sér til fyrirmyndar í neyzlu áfengis. „Þar drekka allir, en ekki sér vín á nokkrum manni,“ var víst komizt að orði. Þannig lítur yfirborðið út, fagurt eins og rautt, en maðksmogið epli. Engin þjóð í Evrópu er iharðar leikin af völdum vínsins en Frakkar, hefi ég lesið. Þar var sagt, að mikill fjöldi manna ynni hvorki fyrir sér né sínum vegna ofneyzlu áfengis. Þar alast böm- in upp með víninu, en áfengið bindur mörg þeirra fjötri sínum eigi að síður, þegar þau eldast. Kennsla barna í vínnautn er engin lausn á vandamáli ofdrykkj- unnar. Rætur hennar standa djúpt í manneðlinu, jafnvel fyrir utan það, að minnsta kosti stundum. Rótin að ofdrykkju manna heitir Synd. Það er eðli syndarinnar, að hún skilur manninn frá Guði. Án Guðs er maðurinn eins og rafleiðslan án rafmagnsins, eins og slagharpan án strengja, eins og líkaminn án lífsaflsins, sem ber hann uppi, eins og fagur hanzki, sem vantar hönd til að fylla sig. Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn. Hann birtist til að burttaka syndir. Hann kom til að afmá millivegginn, syndina, sem skilur að Guð og menn. Hann gerði það með fórn sinni á krossinum á Golgata. Jesús Kristur vill, fyrir heilagan Anda, koma inn í hjörtu okk- ar mannanna, og hann gerir það, þegar við opnum fyrir honum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.