Norðurljósið - 01.01.1967, Page 27
NORÐURLJÓSIÐ
27
um. Sem betur fer hafa fáir gert það. VíkingseðliS gamla er
ekki meS öllu dautt og verSur því hæglega endurvakiS.
Eins og flestum mun kunnugt, hafa miklar trúarvakningar
áSur fyrr átt sér staS í Noregi, og þar hefir löngum veriS þrótt-
mikiS, kristilegt trúarlíf. Þegar NorSmenn voru aS skilja viS
Svia, hervæddust Svíar og NorSmenn Mka. Ef samningar tækjust
ekki, átti aS hefja stríS. Nóttina áSur en styrjöld skyldi hafin,
var vökunótt hjá NorSmönnum og mörgum Svíum. GuS svaraSi
bæn. ÞjóSirnar sömdu, og blóSsúthelIingum og hörmungum var
afstýrt.
Þegar dr. Billy Graham var aS halda samkomur fyrir nokkrum
árum í MiS-Ameríku eSa norSanverSri SuSur-Ameríku, stóS
stjórnmálatafliS svo í einu þeirra landa, sem hann skyldi heim-
sækja, aS stj órnarbylting vofSi yfir. Menn, sem stýrSu undir-
búningi aS samkomum Grahams, kölluSu þá í skyndi alla sann-
kristna menn í landinu til aS halda vökunótt og biSja. Sem
svar viS þeirri bæn varS ekkert úr byltingunni. Löglega kosin
stjórnandi landsins bauS andstæSingi sínum í stjórnina meS
sér. Þetta blessaSist ágætlega, og friSur hélzt.
Eins og nú er komiS í trúarefnum hjá fjölda manna hér á
landi, mundi varla verSa almenn þátttaka í vökunótt til aS biSja
fyrir landi og þjóS, jafnvel þótt hættur væru aS steSja aS. Þetta
mundi 'breytast, ef hér yrSi trúarvakning í stórum stíl.
Þessar sögur frá Noregi og Ameríku sýna, hverju GuS kemur
til vegar, þegar þeir, sem þekkja hann og treysta honum, taka
saman höndum og fara aS biSja, biSja af öllu hjarta. „Þegar þér
leitiS til mín af öllu hjarta, munuS þér finna mig,“ er fyrirheit
GuSs, fornt aS vísu, en í fullu gildi nú á vorum dögum, sem áSur
fyrr. Þess vegna er bæn um trúarvakningu fyrsta skrefiS, sem
stíga þarf, til þess aS vakning komi. Eins og áSur var sagt, hefir
biskup íslands kallaS á kirkjuna til bænar um va’kningu. En þaS
er ekki nóg. ÞaS þarf aS halda áfram aS biSja, ekki einu sinni á
ári, 'heldur daglega.
Bænin þarf aS vera sameinuS bæn, samstillt bæn allra þeirra,
sem þrá blessun, sem trúarvakningin ein getur fært landi og lýS.
Bænarhópar þurfa aS myndast sem allra víSast. Bænarhópur
er hópur fólks, ef til vill smár eSa fámennur, sem kemur saman
til aS biSja.
Eg drap áSan á vakninguna í NorSur-írlandi fyrir rúmum
hundraS árum. Hún byrjaSi þannig, aS í nóvember 1856 snerist
til trúar ungur, írskur maSur, James McQuilkin aS naíni. Snemma