Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 27

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 27
NORÐURLJÓSIÐ 27 um. Sem betur fer hafa fáir gert það. VíkingseðliS gamla er ekki meS öllu dautt og verSur því hæglega endurvakiS. Eins og flestum mun kunnugt, hafa miklar trúarvakningar áSur fyrr átt sér staS í Noregi, og þar hefir löngum veriS þrótt- mikiS, kristilegt trúarlíf. Þegar NorSmenn voru aS skilja viS Svia, hervæddust Svíar og NorSmenn Mka. Ef samningar tækjust ekki, átti aS hefja stríS. Nóttina áSur en styrjöld skyldi hafin, var vökunótt hjá NorSmönnum og mörgum Svíum. GuS svaraSi bæn. ÞjóSirnar sömdu, og blóSsúthelIingum og hörmungum var afstýrt. Þegar dr. Billy Graham var aS halda samkomur fyrir nokkrum árum í MiS-Ameríku eSa norSanverSri SuSur-Ameríku, stóS stjórnmálatafliS svo í einu þeirra landa, sem hann skyldi heim- sækja, aS stj órnarbylting vofSi yfir. Menn, sem stýrSu undir- búningi aS samkomum Grahams, kölluSu þá í skyndi alla sann- kristna menn í landinu til aS halda vökunótt og biSja. Sem svar viS þeirri bæn varS ekkert úr byltingunni. Löglega kosin stjórnandi landsins bauS andstæSingi sínum í stjórnina meS sér. Þetta blessaSist ágætlega, og friSur hélzt. Eins og nú er komiS í trúarefnum hjá fjölda manna hér á landi, mundi varla verSa almenn þátttaka í vökunótt til aS biSja fyrir landi og þjóS, jafnvel þótt hættur væru aS steSja aS. Þetta mundi 'breytast, ef hér yrSi trúarvakning í stórum stíl. Þessar sögur frá Noregi og Ameríku sýna, hverju GuS kemur til vegar, þegar þeir, sem þekkja hann og treysta honum, taka saman höndum og fara aS biSja, biSja af öllu hjarta. „Þegar þér leitiS til mín af öllu hjarta, munuS þér finna mig,“ er fyrirheit GuSs, fornt aS vísu, en í fullu gildi nú á vorum dögum, sem áSur fyrr. Þess vegna er bæn um trúarvakningu fyrsta skrefiS, sem stíga þarf, til þess aS vakning komi. Eins og áSur var sagt, hefir biskup íslands kallaS á kirkjuna til bænar um va’kningu. En þaS er ekki nóg. ÞaS þarf aS halda áfram aS biSja, ekki einu sinni á ári, 'heldur daglega. Bænin þarf aS vera sameinuS bæn, samstillt bæn allra þeirra, sem þrá blessun, sem trúarvakningin ein getur fært landi og lýS. Bænarhópar þurfa aS myndast sem allra víSast. Bænarhópur er hópur fólks, ef til vill smár eSa fámennur, sem kemur saman til aS biSja. Eg drap áSan á vakninguna í NorSur-írlandi fyrir rúmum hundraS árum. Hún byrjaSi þannig, aS í nóvember 1856 snerist til trúar ungur, írskur maSur, James McQuilkin aS naíni. Snemma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.