Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 31

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 31
NORÐURLJÓSIÐ 31 Þegar þjóðin sem heild er kristin að nafninu, þegar fjöldi manna efar eða neitar tilveru Guðs, þegar Jesús Kristur er gerður að venjulegum manni sem ég eða þú, þegar hann er rændur guð- dómi sínum og frelsaratign, þá er trúarvakning lífsskilyrði, eigi sönn kristin trú að lifa hér í landi. Hvað er þá trúarvakning? Hún er innstreymi lífs frá Guði í anda mannsins. Einstakl- ingar, tugum, hundruðum eða þúsundum saman, fullorðið fólk, æskufólk og börn, opna hjarta sitt fyrir Jesú Kristi, bjóða hon- um að koma og taka sér bústað hið innra með sér. Samfara þessu og oftast á undan því, að Kristi sé boðin inn- ganga í bjartað, er uppger við Guð. Týndi sonurinn, er sóað hafði eigum sínum í fjarlæga landinu, byrjaði fyrst á því að segja við föður sinn: „Faðir, ég hefi syndgað móti himninum og fyrir þér.“ Kröftug prédikun, sem ekki kallar syndina nein- um gælunöfnum, hefir vakið samvizkuna. Eða: manninum verð- ur ljóst, að Kristur hefir svo mikið að bjóða og gefa, að lífið án hans er raunverulega ekkert líf. Þess vegna verður Kristur og lífið með honum eftirsóknarverðast af öllu, sem fáanlegt er í þessum heimi. Margir hafa alltaf verið að leita einhvers, sem þeir vissu ekki í raun og veru, hvað var. Alit í einu sjá þeir: Það er einmitt Jesús Kristur, sem ég hefi verið að Ieita. Mig hefir vantað hann. Þess vegna hefir þjáð mig þetta sálarhungur, þessi innri, óslökkvandi þorsti í hamingju og frið. Sumir hafa alltaf farið á mis við kærleikann, sem þeir þráðu. Þeim verður ljóst, að Guð hefir alltaf elskað þá, og að þeir geta komizt í samband við hann, þegar þeir opna hjarta sitt fyrir Jesú Kristi. Þá fara þeir að njóta hins guðlega kærleika, öðlast hamingju og sálarfrið. Hvernig á trúarvákning að byrja? Hvar á hún að hefjast? í mér. í þér. „Ó, Guð, sendu vakningu, og láttu hana byrja í mér.“ Þetta er nokkuð gömul bæn, sem getur reynzt vel enn á okkar tímum. Þarfnast þú ekki lífsins frá Guði? Er Kristur orðinn þunga- miðja ævi þinnar? Langar þig til að þóknast 'honum? Þráir þú að þekkja hann? Þjóðin sem heild þarfnast nýs, andlegs lífs. Er það ekki þín þörf? Hver vill snúa sér til Krists, opna hjarta sitt og veita honum inngöngu til þess að hann taki við stjórninni, eins og hjá James McQuilkin? Hver vill byrja að biðja? Biðja þrotlaust um bæna- félaga, unz hann kemur? Hvaða æskumaður vill stíga sama spor- ið og Billy Graham? Hver vill bjóða Guði sig til þjónustu, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.