Norðurljósið - 01.01.1967, Side 58

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 58
58 NORÐURLJ OSIfl daga oft með öllu ófær nema á ferju. Galtarnes heitir bærinn, þar sem ferjustaðurinn var. Ekki var gott að segja, hve langan tíma móðir mín mundi vera að heiman. En ótækt þótti, að skilja mig eftir heima, svo að ég var með í förinni. Reiddi mig móðir mín í kjöltu sér. Hún reið í söðli, en það var siður kvenna á þeirri tíð. Leiðin lá að ferjustaðnum í Galtarnesi, og sjálfsagt var að koma þar inn. En er haldið skyldi af stað, settist móðir mín á bak hesti sínum, en ég var borinn út á eftir henni og réttur henni, þar sem hún sat á hestinum. Þá bar svo til, að ég lauk upp augunum, líklega af værum blundi, og litaðist um. Annars vegar við mig og nokkuð langt frá mér, sá ég eittibvað hátt. Ég skynjaði, að það var ekki beint, heldur eins og geiflað, eins og ég mundi komast nú að orði. Þar næst sá ég móður mína. Hún sat uppi á einhverju háu. Undir þessu háa sá ég eitthvað langt, sem ég lærði síðar að þekkja sem fjóra fætur á hesti. Ég skynjaði, hvað þeir voru margir, þótt eigi kynni ég að telja. Móðir mín fannst mér fjarska há. Utan um hana var eitthvað grátt. Síðar heyrði ég hana alltaf tala um það sem „gráa sjalið“ sitt. Mér var lyft upp til hennar, hún tók við mér, og svo varð allt dimmt. Mun hún hafa sveipað um mig sjalinu gráa. Síðan þetta gerðist, eru liðin nálega 67 ár, þegar ég rita þetta. Enn get ég kallað þessa mynd fram í huga mér, bæði af fjallinu og móður minni. Norðan við Víðidalsfjall eru núpar tveir, og munu þeir vera geiflurnar, sem mér sýndust á fjallinu. Þá var ferðinni haldið áfram. Hið næsta, sem ég mundi lengi greinilega, var það, að aftur varð bjart. Þá varð aftur dimmt. Síðan heyrði ég einkennilegt hljóð, gutl, gutl, gutl. Svo þagnaði það. Þá varð snöggvast bjart, síðan kom myrkur aftur. Þegar ég sagði móður minni frá þessu síðar meir, er ég hafði lært að tala, sagði hún mér, hvað kom fyrir. Fylgdarmaður henn- ar og hún komu að svonefndum Reiðarlæk. Hann var í vexti. Varð hún þá hrædd um, að hesturinn kynni að hnjóta og hún hrökkva úr söðlinum eða þá missa mig í lækinn. Fylgdarmaður- inn bauðst til að reiða mig yfir lækinn. Ekki þorði hún að þiggja það. Hún var svo hrædd um líf mitt. Hún hafði misst drenginn, sem hún ól föður rnínum á undan mér, svo að engan þarf að undra, þótt hún vildi sýna varúð og ekki missa mig fyrir handvömm. Vandinn leystist með því móti, að það var reiðingshestur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.