Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 63

Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 63
NORÐURLJÓSIÐ 63 var líka litla Sigga, sem var hálfu ári yngri en ég. UrSum við skjótt leikfélagar. Kom það sér vel fyrir mig, því að stundum var móðir mín sótt til að sitja yfir konum. Var hún alloft nokkuð lengi í þeim ferðum. Eitt sinn bar svo til, er móðir mín var að heiman, að við Sigga vorum saman á holti, þar sem var talsvert grjót. Okkur kom ásamt um, að við skyldum byggja hús. Eg hlóð vegg, en hún bar að grjótið í svuntu sinni. Þegar þessi blessuð samvinna stóð sem hæst, kom hún með stein í svuntunni, og var hann nokkuð stór að mínum dómi. Hún lét hann falla niður. Þá vildi svo slysalega til, að þumalfingur hægri handar minnar varð á milli hans og annars steins. Skarst við það gómurinn og rifnaði upp kvikan að framan undir nöglinni. Hljóðin og grátinn þarf ekki að efa, og lauk þannig húsbyggingunni. Þegar ég kom heim, hrá fólkið á það ráð að tekið var kaffi- rótarbréf og vafið um fingurinn blæðandi. Síðan var bundið léreft þar yfir. Við þessa aðgerð sat, unz móðir mín kom heim. Þá var ég farinn að hafa verki í fingrinum. Varð henni það fyrst fyrir, að hita vatn og láta mig halda fingrinum i því, meðan bréfið var að losna. Svo fór hún að verka sárið. Ég grét og kveinkaði mér, hað mér vægðar eða barðist um. Er. nú var mamma alveg miskunnarlaus. Hve mikið seni mig kenndi til og hvernig sem ég lét, var engin vægð, unz allt var orðið hreint og sáralyf sett við. Þetta er ágæt mynd af miskunnarleysi kærleikans. Einmitt af því, að móðir mín hafði meiri þekkingu en hitt fólkið og af því að hún elskaði mig nógu heitt til að sýna mér enga vægð, unz markmiði hennar var náð, þá gróf ékki í fingrinum. Nöglin varð aldrei söm og áður. Varð mér að því hið mesta kvalræði síðar meir, að hafa ekki báðar neglur á þumalfingrum heilar og fallegar. Minnist ég þess, er Artbur heitinn Gook tók af mér mynd og þá á 19. ári, að ég lagði vísifingur ofan á ljótu nöglina, svo að hún sæist ekki. Miskunnarleysi kærleikans. Oft verður Guð, sem er kærleik- ur, að snúa þeirri 'hlið hans að okkur, þegar hann vill blessa okkur og afmá allt, sem hann sér, að getur orðið að meinsemd í sálum okkar eða spillt ævi okkar. Um hátíðaleytið var Grundarfólki boðið út að Breiðabóls- stað, en það var nágrannabær og prestssetur. Þá var þar prest- ur síra Hálfdán Guðjónsson, síðar prestur og vígslubiskup á Sauðárkróki. Hann mun ekki hafa verið heima, þegar heimboð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.