Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 79

Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 79
NORÐURLJÓSIÐ 79 hálsunum fyrir framan Finnmörk. Fórum við feðgar þá báðir að leita. En ekki fundum við lömhin. Hugðum við, að þau mundu hafa runnið af stað fram til heiða. Fékk þá faðir minn Hálfdan frá Neðri-Fitjum, son Arna bónda þar. Lögðum við af stað og stefndum fram til heiða. Ekki höfðum við þó farið langa leið, þegar Hálfdan kom auga á lömlbin. Höfðu þau leynzt fyrir föður mínum niðri í Fitjárgili. Var þá lokið leit, sem stóð á sjötta dag. Lömbin hurfu ekki eftir þetta. Þau voru rekin til eiganda síns um vorið. En eitt þeirra tók þeirri tryggð við féð eða hag- lendið á Finnmörk, að það tolldi aldrei annars staðar, er það varð fullorðið. Keypti faðir minn þá kind að lokum, svo að hún mætti vera þar, sem hún undi sér bezt. Þessi saga er sögð 'hér, af því að hún átti meiri eftirköst. Ég var eitt sinn staddur í Reykjavík í erindum Norðurljóss- ins. Hóf ég þá að safna áskrifendum að því og byrjaði í Ásvalla- götunni vestast. Gekk ég þar hús úr húsi. Enginn vildi líta við blaðinu. Fannst mér fólkið eins hart og steinsteypulhúsin, sem það bjó í. Loks tók mig að bresta kjark til að halda áfram. Þetta virtist alveg vonlaust verk. Ég fór að tala um þetta við Drottin minn. Var þá sem hann minnti á, hvernig ég hafði leitað lambanna forðum. Spurði hann mig svo, hvað það mundi taka mig langan tíma, að ganga Ás- vallagötuna á enda og koma í hverja íbúð. „Svona hálfan annan klukkutíma,“ svaraði ég. Mér var þá sýnt, að það væri ekki mikið móts við það, sem ég leitaði lamb- anna. Ég fékk þá nýjan kjark og ákvað að koma i hverja ibúð, götuna á enda, þótt ég íengi ekki nokkurn áskrifanda. Það fór samt á annan veg. Mig minnir þeir væru orðnir 15 áður en ég var búinn með götuna. Sumir þeirra kaupa Nlj. enn í dag. Ég hitti gamla skólasystur mína. Gerðist hún kaupandi blaðsins. Síðar gaf Guð mér, að geta hjálpað manni hennar, sem þurfti á sérstakri hjálp að halda. Var einhver hulinn tilgangur bak við það, að lömbin fóru í suður, en ekki norður, þegar þau hurfu úr fénu? Kristur kenndi, að Guð vissi um smáfugl, sem fellur til jarðar. Hve miklu frem- ur veit hann um kjörin þín og mín og þarfir allar. „Hvers vegna var þér svo mikið kappsmál, að útbreiða Norð- urljósið?“ kann einhver að spyrja. „Af því að Guð hafði notað það mér og mörgum öðrum til blessunar,“ er svar mitt. Guð heldur áfram enn í dag að nota Nlj. fólki til blessunar. Hver vill fá sér gönguferð í 1—2 klst. — ég nefni ekki fimm daga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.