Norðurljósið - 01.01.1967, Side 80

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 80
80 NORÐURLJ ÓSIÐ -— til að útbreiða það? Eru ekki hungruð lömib Herrans meira virði en lömbin hans Olafs bónda á Asgeirsá? 10. í hestaleit. Ef kindurnar voru mér stundum óþægar, svo að leita varð þeirra tímum saman, þá voru ekki hrossin betri. Auðvitað voru þau í fyrstu óhagvön sem féð, og þau voru fljót að bera sig yfir. Nóg var víðlendið þarna á hálsunum. Þá hömluðu engar girð- ingar frelsi þeirra og ferðalögum. Ég hefi verið 9 eða 10 ára gamall. Þá var það einn sunnudag, að faðir minn sendi mig að leita hesta. Fór ég austur frá bæn- um, austur að Fitjaá og hélt svo fram með henni. Þeir gátu stundum haldið sig á þeim slóðum. Fitjaáin rennur þarna víðast hvar í fremur l'águm gljúfrum. Sums staðar eru grasigrónir hvammar niður að ánni að aust- anverðu. Nú ber svo til, að í einum þessarar hvamma er grár, nokkuð stór steinn. Fg ’horfi yfir um ána og sé, að hestar eru þar í hvamminum hjá steininum. Ég leit af þeim snöggvast, en er ég lít til aftur, þykir mér nokkuð kynlega við bregða. f hvammin- um stendur bær, og hestarnir, sem ég er að leita að, eru þar hjá að bíta. Áin er orðin sem lítill lækur. og hamarinn, sem ég gekk eftir að vestanverðu er eins og bakki, sem ég geti stokkið af yfir um. Ég ákvað þegar, að stökkva yfir um lækinn. Bjó ég mig undir stökkið og gekk nokkur skref aftur á bak. Síðan tók ég tilhlaup- ið. sem átti að lengja stökkið. Þá greip mig snögglega undarlegur ótti. Ég hætti við stökkið, sem orðið hefði mitt síðasta. Hamarinn var hár og hylur undir. Ég Ieit yfir ána. Þar stóð steinninn í hvamminum sem áður, en ekki bær. Hestarnir voru ekki hrossin, sem ég var að leita að. Ég fann þau seinna á öðrum stað. Hvað olli þessari missýning? Geðklofi? Ég átti ekki vanda fyrir missýningar. Eitfhvað virðist snöggvast hafa náð valdi yfir skynjun minni. eitthvað, sem vildi tortíma mér. Eftir reiðikastið mikla á Grund, sem ég hefi sagt frá, hygg ég, að ósýnileg vera, óvinveitt mér eða mönnunum og Guði, hafi getað farið að ná sambandi við huga minn. Reiðiköst gefa djöflinum færi. Það hafi þeir hugfast, sem lesa þessar frásagnir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.