Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 81

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 81
NORÐURLJÓSIÐ 81 Ég fór margar ferÖir meðfram ónni eftir þetta, en aldrei varð ég neins slíks var framar. „Eins og borg, sem múrarnir hafa verið brotnir utan af, eins er sá maður, sem eigi hefir stjórn á skapsmunum sínum.“ (Orðs- kv. 25. 28.). Múrveggjalaus borg til forna var opin fyrir innrás- um óvina sinna. Mannsbugurinn, án múrveggja rósemi og skan- stillingar, er opinn fyrir innrásum andlegra óvina. 11. „LeitaSi ég að kúnum." Það eru fleiri en skáldið, sem þetta kvað, er þurft hafa að leita að kúnum. Ef féð og 'hestarnir voru öhagspakar skepnur, þá voru kýrnar ekki eftirbátar þeirra með rásið og óþekktina. Kúahagar voru af skornum skammti í landi Finnmerkur. Hún átti lengi óskipt beitiland með Fremri-Fitjum, og gengu kýr okkar oft með kúnum þar. En þá varð að reka þær og sækja alllangan veg bæði morgna og kvölds. En oft voru þær reknar vestur að svonefndum Hamralæk. Þá höfðu þær það til, að rása í ýmsar áttir. Þegar ég að kvöldi kom í hagann, þar sem ég hafði skilið við þær, var nauðasjaldan, að þær væru þar. Þá var mér sagt, að ég ætti að reyna að sjá af förunum eftir þær, hvert þæi hefðu haldið. Þetta varð til þess, að ég var orðinn nokkuð leikinn í að rekja spor eftir allar skepnur, bæði á grasi og svo þar sem moldargöt- ur voru. En lengi var það, að einu sinni á sumri lógu kýrnar úti, af því að þær höfðu farið svo langt, að þær rötuðu eigi heim aft- ur eða kærðu sig ekki um, að koma heim. Hvað gekk að kúnum? Hvers voru þær að leita? Móður minni varð loksins Ijóst, að venjulega fundust þær þar, sem skepna hafði drepizt. Stóðu þær í beinalhrúgunni og jöpluðu bein í ákafa. Þetta benti móður minni á, að kalkskortur mundi valda. Þær voru með kálfi og nokkuð tekið að líða á meðgöngutiímann. Hún fór þá að fleygja beinum við túngarðinn heima. Þær komust fljótt á snoðir um, að þarna var bein að fá. Hættu þær þá allri leit að beinum, eða óþekktarköstum, eins og við nefndum hátterni þeirra áður. Urðu þær elskar að staðnum. Ein kýrin tók svo upp þann sið, að koma heim til að láta mjólka sig. Mátti þá segja, að fyriíhöfn við gæzlu þeirra væri með öllu horfin, því að hinar fylgdu henni. Þetta minnir mig á, hve nauðsynlegt er að reyna að finna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.