Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 89

Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 89
NORÐURLJOSIÖ 89 ekki voru fagrar þakkirnar, sem ég fékk fyrir frammistöðuna við að slægja. Atti ég það skilið og stóð mig Sbetur næst. Þar sem veiðin gekk svo tregt, vorum við lengur en ráðgert var, og gekk matur okkar til þurrðar. Saknaði ég þess mjög, að hafa ekki brauð, þótt nógan hefði ég silunginn. Eitt sinn fórum við fram í eyjar þær, sem liggja í Arnarvatni og náðum tals- verðu magni af andareggjum. En ekki var það nóg til að seðja sult minn. Ut í Arnarvatn austan vert gengur langur tangi, sem nefndur er Grettistangi. Ofan við hann eru rústir. Er sagt, að þar hafi Grettir haft kofa sinn. En fleiri dvöldu þar sekir menn en hann. Á stórsteinóttu holti, sem var á bak við kofann, sem við lág- um í, sá ég stein, sem ég átti hægt með að halda, að væri sannar- legt Grettistak. Steinninn var nokkuð hár, nærri því mér í mitti, en ekki ýkjamikill um sig. Undir hann var raðað hellum eða þunnum steinum, svö að auðsætt var, að þetta var mannaverk. Hjá steini þessum lá annar steinn, lítill. Gizka ég á, að hann hafi naumast verið meira en 10. hluti af hinum steininum. Þegar ég hafði náð sem næst fullu afli, tók ég þennan litla stein og lét hann upp á stærri steininn. Fannst mér hann ærið þungur, þótt ekki væri stærð hans mikil á móts við hinn steininn. Mun sá maður hafa haft ærna krafta í kögglum, sem kom hinum steinin- um í það horf, sem hann hafði, ef einn maður var að verki. Loksins rann upp hin langþráða stund, að Árni lét okkur búa upp á hestana og halda af stað heim. Til þess að silungur sá, er við höfðum aflað, skyldi skemmast sem minnst, vorum við á ferð að næturlagi. Naut ég þá sem oftar síðar kyrrðar og feg- urðar íslenzkrar sumarnætur á heiðum uppi. Þegar leiðin heim var hálfnuð, áði Árni hestunum í grasi- vöxnu mýrardragi. Eg var orðinn matarlaus og hafði ekki mat bragðað í 15 stundir, minnir mig. En það er langur tími fyrir ungling, matlystugan eins og ég var. „Það er ein í þér görnin eins og í honum krumma,“ sagði mamma stundum við mig. Árni lauk upp tösku sinni. Fátt var þar eftir matarkyns, ef nokkuð var, nema ein þurr, hörð og þó mygluð rúgbrauðsskorpa. Henni skipti Árni með okkur. Þótti mér, og þykir enn, að aldrei hafi ég bragðað betra brauð. Ilmsæt, nýbökuð jólakaka, heitar, sykraðar lummur, nýsteiktar, heitar kleinur eða pönnukökur með sultu, hvað var þetta hjá mygluðu, hörðu rúgbrauðsskorp- unni 'hans Árna frænda míns?!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.