Norðurljósið - 01.01.1967, Side 93

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 93
NORÐURLJ ÓSIÐ 93 háttur, ég held í Bretlandi. Bretar segja að minnsta kosti: „Við töpum orrustunum, en vinnum stríðin.“ Lauk þann veg stríði mínu við reikninginn. Þetta ættu þeir að hafa hugfast, sem lifa vilja Kristi, en finna sig breyska og lítils megnuga á öllum sviðum trúarlífsins. „Taktu með þér bókina,“ er ráð mitt. Taktu og lestu biblíuna þína. Láttu hana fylgja þér, bæði heima og að heiman. Glímdu við að skilja hana með bæn til Guðs um skilning. Reyndu að breyta eftir henni og bið Guð um þá náð, sem þú þarfnast til að gera það. Gerir þú þetta, getur ekki hjá því farið, að þú takir framförum í and- lega lífinu. 16. Fermingin. Síra Jóhann Kr. Briem frá Hruna varð prestur í Miðfirði um þessar mundir. Hann var góður fræðari og ljúfmenni hið mesta. Þá var kverkennsla notuð ásamt biblíusögum til undirbúriings barnafermingar. Kverið, sem ég lærði, var nefnt Klavenes kverið. Það var aðeins 64 blaðsíður. Helga kver var lengra, eða 100 síður. Ég lærði styttra kverið, „to'ssakverið,“ sem börnin nefndu það, sem lærðu lengra kverið. Reyndist mér það þó svo langt, að ég hafði verið að læra það í 5 vetur að minnsta kosti og var hvergi nærri búinn með það. Nú herti ég mig og lauk við það. Ekkert hafði ég út á það að setja, sem kverið kenndi nema eitt. Það var í sambandi við skírnarnáðina, sem Guð hafði veitt mér, þegar ég var skírður sem barn. Kverið kenndi mér, að þessa náð gæti ég misst, ef ég syndgaði mikið. Þá fannst mér ekkert í hana varið. Ég vildi eiga náð, sem yfirgæfi mig aldrei, þegar ég þyrfti á henni að halda. Venja var, að börn væru ekki fermd, ef þau voru þannig á ár komin, að þau væru yngri en þrettán og hálfs árs. Þegar ferma skyldi börnin þetta vor, 1913, skorti mig tvo daga til að ná lág- marks aldri. En prestur lét það litlu máli skipta, og skyldi ég því fermast 11. maí, á hvítasunnudag. Eldsnemma vakti faðir minn mig þennan dag, til að leita hest- anna. Var þá þoka, en þó eigi þétt. Fann ég hestana fljótt. Var tíminn meir en nægur til brottbúnings og kirkjuferðar. Létti þok- unni, og gerði glampandi sólskin. Miðfjarðará var allmikil, en kom þó eigi að sök. Við stigum af baki hestunum við túngarðinn á Staðarbakka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.