Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 104

Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 104
104 NORÐURLJÓSIÐ „Þú áttir að fara og segja föður þínum frá,“ svaraði röddin. „Það þori ég ekki,“ sagði ég. „Þú getur það,“ sagði röddin. Mér fannst ég ekki geta það, en mér til undrunar sneri ég við, gekk inn í baðstofu og sagði við föður minn, sem sat þar á rúmi: „Pabbi, ég braut stafinn þinn.“ Svo undrandi varð faðir minn á þessari óvenjulegu hrein- skilni, að hann steingleymdi að skamma mig! Þá fann ég, að eitthvað hafði gerzt hið innra með mér, þegar ég kom til Jesú eins og ég var. Nú kom nýtt mál til sögunnar. Greinin sagði, að þeir, sem taka við Jesú, eiga að láta aðra vita það. Hann sagði: „Hver, sem því kannast við mig fyrir mönnunum, við hann mun ég einnig kannast fyrir föður mínum á himnum. En hver sem af- neitar mér fyrir mönnunum, honum mun ég og afneita fyrir föður mfnum á himnum.“ (Matt. 10. 32., 33.). Eg varð því að hlýða þessu og segja öðrum frá, að ég hefði komið til Jesú. Ég kaus fyrst að segja móður minni það. Það var léttast. Henni virtist þykja vænt um þessa nýju lífsstefnu, sem ég hafði tekið. Næst sagði ég Þóru, systur minni, frá þessu, sem ég hafði gert. Hún var aðeins á 10. ári. Ég hvatti hana til að gera slíkt hið sama. En daufar voru undirtektir hennar með það. Sá tími kom seinna, að hún gerði það. Erfiðast var að segja föður mínum frá. En orð Krists voru ákveðin: „Hver sem blygðast sín fyrir mig og mín orð . . . ., fyrir hann mun og Manns-sonurinn blygðast sín, þegar hann kem- ur í dýrð föður síns með heilögum englum.“ (Mark. 8. 38.). Ég óskaði, að þessi orð stæðu ekki í biblíunni. En þau stóðu þar og knúðu mig áfram. Eg sagði föður mínum frá, að ég hefði snúið mér til Krists. Hann hálfhló, en sagði ekkert særandi við mig. Sá tími kom, lof sé Guði, að hann steig sama sporið sjálfur og kom til Jesú. Þessir dagar voru dýrlegir tími. En svo fór, að eitthvað af hinu gamla náði valdi yfir mér aftur. Þá byrjaði hjá mér baráttan, stríðið, á milli holdsins og and- ans, sem Páll talar um í Galatábréfinu. „Holdið“ er gamla eðlið okkar, sem við eigum eingöngu áður en við veitum Jesú við- töku, komum til hans. Páll segir: „Holdið girnist gegn Andan- um og Andinn gegn !holdinu.“ „Framgangið í Andanum, og þá fullnægið þér alls ekki girnd holdsins.“ Þegar ég hlýddi rödd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.