Norðurljósið - 01.01.1967, Side 113

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 113
NORÐURLJÓSIÐ 113 Dolly hafði veriS tónlistar námsstjóri í skólunum, og hún elsk- aði mjög hljómlistina. Dægrastytting hennar var sú helzt í leg- unni, að hlusta á alla þá hljómlist, sem hún gat náð um útvarpið. Dag nokkurn heyrði hún eitthvað, sem hún taldi óvenjufagra orgel og slaghörpu hljómlist. Hún ætlaði að fara að njóta henn- ar, þegar hún lieyrði kvenrödd segja: „Og hafið þið verið að bíða eftir mér?“ „Ég flýtti mér að ná í aðra stöð,“ sagði Dolly, „því að ég vildi ekkert við slíkt eiga. En einhvern veginn fór ég að hlusta á þessa hljómlist þarna dag eftir dag. Þá bar svo til, að ég heyrði einhvern bera fram vitnisburð sinn í útvarpinu. Ég man ekki, um hvað hann var. En hann vakti athygli mína, og ég fór að hlusta á allan útvarpsþáttinn.“ Dolly hafði verið í sunnudagaskóla og sótt kirkju, en hún hafði aldrei heyrt um andlegar lækningar. „Ég vissi mjög lítið um Guð. Ég hugmyndaði mér hann langt uppi í himninum, ef sá staður væri til, og ég var viss um, að hann hefði ekki áhuga fyrir okkur hér og nú á dögum .... Og hvað viðvíkur kraftaverk- um,“ bætti hún brosandi við, „þá býst ég við, að eftir að vera brautskráð úr menntaskóla, þá held ég, að ég hafi litið á sjálfa mig sem of skynsama og ,,menntaða“ til að trúa slíku.“ Dolly hlustaði á hvern útvarpsþáittinn eftir annan, og hún tók að hugleiða, hvort ekki væri eitthvað hæft í þessum lækningum, sem hún var að heyra um. Loksins spurði hún móður sína, hvort hún vildi ekki fara með sér í Carnegie salinn. Þær fóru þangað saman fáum vikum síðar. „Ég hafði fastað allan daginn,“ rifjar Dolly upp. „og þegar við komum að salnum, var ég orðin svo veik, að ég vissi ekkert, hvað ég átti að gera; en ég hafði séð dásamlega hluti gerast og það með eigin augum.“ Þegar maður hennar spurði hana um kvöldið, hvort hún hefði læknazt, sagði hún: „Ég iheld ekki. En það gerist eitthvað þar, sem ég get ekki skilið, og ég verð að fara aftur.“ Daginn eftir leið henni betur en um langan tíma áður. En eins og hún segir: „Ég var ekki ennþá tilbúin að fá lækningu. Ég var ennþá of fáfróð í andlegum efnum.“ Nokkru síðar sóttu þær mæðgur aftur kraftaverka guðsþjón- ustu. Meðan hún stóð yfir, læknaðist lítil, mállaus stúlka, sem hinn geysistóri söfnuður var að biðja fyrir. „Ég var brosandi og sæl,“ segir Dolly frá, „er skyndilega eitthvað virtist taka í mig. Mér fannst eins og ein'hver væri að kreista mig alla. Samtímis skein skært Ijós, sem virtist koma nið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.