Norðurljósið - 01.01.1967, Page 115

Norðurljósið - 01.01.1967, Page 115
NORÐURLJ ÓSIÐ 115 hvernig eðlilegur hörundslitur færðist á andlitið, eins og blóð- gjöf væri að eiga sér stað. Hún sá, hvernig eitthvað, sem líktist rafstraumi, þaut um líkama Dollyar og alveg sjáanlega lækn- aði hana og gaf henni aftur heilbrigði. „Þegar ég horfði á Dolly undir áhrifum kraftsins, sá ég á augabragði, að þetta var Guð að verki, því að Dolly hefir frá- bært jafnvægi og er alls engin tilfinninga manneskja. Ennfrem- ur, lækningin, sem ég sá að var að gerast, hlaut að vera Guð að verki. Engin önnur skýring var til. A þessum andartökum vissi ég, að þangað til nú hafði ég aldrei í raun og veru séð hann. Og um leið og ég sá heilbrigða hörundslitinn á Ijómandi andliti Dollyar, var sem heilagur Andi talaði til mín og segði: „Þú ert 'hér, til þess að þú getir farið og sagt þessa sögu.“ “ Lækning Dollyar, bæði andleg og líkamleg, hafði í raun og veru komið smám saman. Hún hafði þurft að læra svo mikið af því, sem Andans er, svo að það er eins og hún sagði: „Hefði ég hlotið lækningu mína þegar í stað, þá held ég ekki, að ég mundi hafa fundið þörf á að kynnast nánar vegum Guðs eða verið svo áköf að þekkja þá.“ Það var eins og hún fengi meira og meira af læknandi náð Guðs, eftir því sem hún helgaði sig honum meir og meir og gekk rneir og meir í Ijósi 'hans. Dag eftir dag fékk hún styrk, og eins og hún segir: „Þegar ég kom á guðsþjónusturnar, fékk ég enn meiri styrk. Það var eins og í hvert skipti, sem ég lagði fram þá áreynslu, að stíga spor í trú, öðlaðist ég að sama skapi meiri lækningu.“ Hámark lækningar hennar átti sér stað á heitu júlí-síðdegi fyrir sjö árum. Dagurinn sá verður ógleymanlegur þeim Dolly og Elízabeth, því að þá fengu þær að þekkja til fulls umbreyt- andi kraft Jesú Krists. „Ég hafði haldið, að ég væri sannkristin,“ segir Elízabeth, „en ég sá nú, að ég hafði aldrei algerlega trúað. En upp frá því andartaki hefir aldrei verið vafi í 'huga mínum um, að Guð heyr- ir og svarar beint bænum einstaklingsins. Framar öllu öðru veit ég nú, að fyrir honum eru allir hlutir mögulegir. Sú þekking hef- ir ekki aðeins gerbreytt ævi minni, heldur einnig ævi margra í fjölskyldu minni. Hvorki Dolly né ég verðum nokkru sinni hin- ar sömu, sem við vorum áður.“ Elízabeth Gethin minntist efa síns og var fullviss um, að eng- inn, sem hún þekkti, mundi trúa þessum dásamlega atburði, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.