Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 121

Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 121
NORÐURLJÓSIÐ 121 Eftir ferS sína um Austurland og Austur-Skaftafellssýslu, fór mr. Gook margar ferðir um landið, svo sem um Skagafjörð, Húnavatnssýslur og um Barðastrandarsýslu. Taldi hann ferðina um iþá sýslu einhverja hina erfiðustu. Það var sumarið 1921. Þá var norðan ‘hávaðarok alla daga. Alstaðar lá fólk í inflúenzu og því minni samkomusókn. Allt var ferðast á hestbaki í þá daga. Síðar fékk hann bifhjól, um 1929, sem varð aðalferðatækið á landi næstu árin. Loksins kom bifreiðin, og fór hann þá aftur ferðir til Austurlands og víðar. Sumarið 1933 fór hann með skipi til Hornafjarðar, en þaðan á hestum um Austur-Skafta- fellssýslu í annað sinn. Var það mjög erfið ferð þar. Á öllum þessum ferðum sínum hélt Aríhur fjölmargar sam- komur og talaði við fjölda fólks, bæði um andleg efni og þó einkum um lækningar. Hann stundaði smáskammtalækningar með ágætum árangri og dró tennur úr, og fólk þyrptist til hans, er hann var á ferð. Margir skrifuðu líka og báðu um lyf, og fólk á Akureyri leitaði talsvert til hans. Vegna lækningastarfsins komst fjöldi manna í einhverja snertingu við andlega starfið líka. Þegar Arthur fór af stað í þetta fyrsta ferðalag, hafði hann ekkert minnzt á skírn trúaðra við þá, sem höfðu snúið sér til Krists. Meðan hann var að heiman, kom maður til þeirra og sagði þeim í trúnaði, að Arthur hafnaði barnaskírn, og mundi ætla að skíra þá. Var þeim gefinn kostur á öðru samfélagi, þar sem ekki var iðkuð skírn trúaðra. Viðbrögð fólksins voru þau, að það spurði: „Hvað segir nýja testamentið um þetta mál?“ Tók það þá nýja testamentið og fór að lesa það saman. Niðurstaða lestrar þessarar kennslubók- ar Guðs fólks varð sú, að þar fann það ekkert boð um, að börn skyldu skírð, en hins vegar var boðið að skíra lærisveina Krists. Þar sem fólkið var orðið að lærisveinum Krists, ákvað það, að þessu boði Drottins sem öðrum skyldi það leitast við að hlýða. Artbur hafði hikað við að minnast á skírnina, af þvi að hún var þá — enn meir en nú — mjög viðkvæmt mál. Vildi hann kunna nægilega mikið í málinu til að geta rökrætt um þetta efni, ef þörf krefði. Þess þurfti hann nú ekki. Allir, sem ákveðið höfðu sig fyrir Krist, voru tilbúnir að taka skírn. Var síðan at- höfn sú framkvæmd við fyrsta tækifæri uppi í Glerárgili. Fylgdi fólk þangað af forvitni. En þeim, er skírðir voru, var það heil- ög stund. Þessi litli hópur lærisveina Krists, ásamt mr. Gook, tók nú að leitast við að fylgja fyrirmynd hins fyrsta kristna safnaðar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.