Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 128

Norðurljósið - 01.01.1967, Síða 128
128 NORÐURLJÓSIÐ í svo umfangsmiklu starfi eins og því, sem mr. Gook leysti af höndum, var honum sár þörf á hjálp annarra til að létta af honum þeim byrðum, sem þeir gátu valdið. Fékk hann stundum menn frá Englandi sem aðstoðarmenn eða skrifara. Einn þeirra var mr. Frank Oram. Hann kom til íslands með mr. Gook vorið 1916 og var ráðinn til þriggja ára. Hann hafði hug á, að fara til Suður-Afríku sem trúboði. En hann var ungur og óreyndur, svo að eldri bræður í söfnuði hans í Bretlandi, ráðlögðu honum að vinna með sér eldri manni um tíma, svo að hann kynntist starfi trúboða af eigin raun. Var hann hjá mr. Gook frá 1916 til 1919. Þegar mr. Oram var farinn aftur til Englands (1919), kom Helgi Tryggvason frá Kothvammi í Húnavatnssýslu og var hjá mr. Gook sem aðstoðarmaður í nokkur ár, að minnsta kosti öðru hvoru. Hann fór síðan í kennaraskólann og er nú kennari við þann skóla. Enskur maður, Swan að nafni, kom ásamt konu sinni og voru um tíma á Sjónarhæð hjá mr. Gook. Þau höfðu hugsað sér, að setjast að hér sem trúboðar, en af því varð ekki. Sama máli hef- ir gegnt með fleiri, sem komið hafa, þeir hafa ætlað að starfa hér, en horfið skjótt aftur af landi brott. Þörfin á varanlegum, íslenzkum aðstoðarmanni varð æ brýnni. Mun hún hafa verið mikið og sífellt bænarefni mr. Gooks. En hann mun hafa talið, að þeim bænum hafi verið svarað, er nú- verandi ritstjóri Nlj. kom til hans vorið 1929, en hann settist þá að á Akureyri og vann síðan með mr. Gook, unz hann fluttist brott af íslandi. Hann lagði af stað frá Akureyri 8. ágúst 1955, eða 50 árum og 5 dögum eftir komu sína þangað. Mr. Gook var tvfkvæntur. Fyrri kona hans, Florence, tók bein- an þátt í starfinu þau ár, sem hún var Ihér á landi, er hún hafði sérstakar samkomur fyrir konur. En hún fór til Englands árið 1919, er börnin hófu skólanám á Englandi, en reynt hafði verið árangurslaust að fá enskan kennara handa þeim hingað. Varð sú dvöl þar löng. Húsmóðursætið á Sjónarhæð stóð autt í 30 ár, nema um nokkurra vikna skeið 1929, er frú Gook dvaldi hér á landi, og svo aftur um tíma 1949, er hún kom aftur til Islands. Þá andað- ist hún austur við Astjörn, í Kelduhverfi. Hjá þeim hjónum hafði unnið ung stúlka, Kristín Steinsdótt- ir. Hana hafði Arthur leitt til Krists, er hún var á unglingsaldri. Þessa stúlku bað frú Gook að vera kyrra hjá manni sínum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.