Norðurljósið - 01.01.1967, Side 138

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 138
138 NORÐURLJOSIÐ Ægilegf vandamál. Vestur í New York er hverfi, þar sem kalla má, að afbrota- æskan ráði lögum og lofum. Þar eru drýgð fleiri morð og of- beldisverk en nokkurs staðar annars staðar á jafnlitlum bletti á jörðinni. Enginn maður er óhultur um limi eða líf. Þar eru alfar syndir drýgðar, sem þekkjast. Þar neytir æskan eiturlyfja í stórum stíl. Þar er æska, sem óttast ekki Guð né skeytir um nokkurn mann. Þar er æskufólk án nokkurrar framtíðar nema nautna og glæpa. Vandamál þessarar æsku leysa hvorki skólar, Iæknar né lögregla. Saurlífisrit, glæparit og glæpamyndir. sem æskan les og skoðar, draga hana með feikna afli niður í sorpið og aurinn. Fer ékki vandamál þessarar æsku í New York borg að verða vandamál íslenzkrar æsku senn? Stingur það ekki upp kollinum, einkanlega í Reykjavík, nú þegar? Hér eru innlend og erlend rit á boðstólum, sem virðast eiga það markmið eitt: að kenna saur- lifnað og glæpi. Bryddir ekki einnig talsvert á eiturlyfjaneyzlu? Ekki vantar áfengisneyzlu og tobaksnautn, jafnvel meðal hálf- stálpaðra barna. Hvað getur stöðvað snjóflóð í miðjum hlíðum? Hver getur stöðvað manninn, snúið 'honum á betri brautir, um- breytt honum og endurskapað, leyst af honum sérhvern fjötur? Drottinn Jesús getur ]yað. Hann, sem tók í 'hönd sveinsins og reisti hann á fætur, hann hefir einnig sent þjóna sína inn í þetta glæpahverfi New York borgar. Einn þeirra, David Wilkerson að nafni, hefir nýverið ritað bók, sem hann nefnir: „The Cross and the Switdhblade.“ Við getum néfnt hana: „Krossinn og hnífur- inn.“ Síra Wilkerson, sem er hvítasunnumaður, hefir sannfærzt um, að það er lífsleiði, sem gengur að æskunni, þjáir hana, leið- ir hana til glæpa og nautna. Wilkerson segir unglingunum það, að Jesús elski þá, hann standi með þeim, hann vilji hjálpa þeim. Hann segir þeim, að Jesús muni senda heilagan Anda í hjörtu þeirra, svo að þeir endurfæðist, verði að nýjum mönnum og konum. Wilkerson fær þá til að leita á fund Jesú, fá fyrirgefning og frið í sál sína og heilagan Anda í hjarta sitt. Hvað gerist þá? Lífemið spillta fellur af þeim sem álagahamur. Jafnvel þeir, sem eiturlyfja neyta, hafa margir fengið fullkomna lausn undan valdi þeirra. Það gerist enn í dag, að Jesús tekur um æskumannsins hönd og reisir hann á fætur. Einnig hér 'á íslandi gerist þetta. Meistarinn er hér og vill finna þig, þú lífsleiða æska. Kristur hefir djúpa og varanlega gleði til að gefa þér. Hann hefir allt, sem getur veitt þér sanna hamingju.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.