Norðurljósið - 01.01.1967, Page 141

Norðurljósið - 01.01.1967, Page 141
NORÐURLJÓSIÐ 141 Þá er sagt, strax á eftir þessu, að Abram hafi lagt af stað og komið til Kanaanlands. Síðan segir: „Þá birtist Drottinn Abram og sagði við hann: Niðjum þínum vil ég gefa þetta land.“ Abra- ham (sem enn hét Abram) hlýddi boði Guðs og fékk fyrirheit frá Guði. En um það, sem tekið hefir verið fram hér að framan, er aftur greint í Hebreabr. 11. 8.—11.: „Fyrir trú hlýðnaðist Abrabam því, er hann var kallaður, að fara burt til staðar, sem hann átti að fá til arftöku, og hann fór burt, vitandi eigi, hvert leiðin lá. Fyrir trú varð hann útlendingur í landi fyrirheitis- ins, eins og hann ætti ekki landið, og hafðist við í tjöldum, ásamt ísak og Jakob, er voru samerfingjar með honum að hinu sama fyrirheiti. Því að hann vænti borgar á traustum grundvelli, þeirrar sem Guð er smiður að og byggingameistari. Fyrir trú varð enda Sara fær um að verða barnshafandi, og það enda þótt hún væri komin yfir þann aldur, þar sem hún taldi þann áreiðan- legan, sem fyrirheitið hafði gefið.“ Þessi hlýðni Abrabams var öll fyrir trú — trú Abrahams á Guði og fyrirheitum hans. Hinn trúaði Abraham var fús til hlýðni við Guð, og þess vegna kallar Guð hann vin sinn, jafn- vel ástvin sinn. Sjá Jesaja 41., 8. og 10.: „En þú Israel, þjónn minn, Jakob, sem ég hefi útvalið, þú afsprengi Abrahams ástvin- ar míns. . . .ég styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns.“ Abraham elskaði Guð og tilbað hann. í bréfunum í nýja testamentinu er allvíða talað um Abrabam, og á sumum stöðum allrækilega. Hvergi er þar neitt tekið fram til löstunar né sem ávirðing spámannsins. Heldur er spámaður- inn Abraham settur þar fram sem fyrirmynd þeirra, sem trúa á Guð, og svo fast að orði kveðið, að hann sé „faðii“ hinna trú- uðu í gervallri kristninni, þar sem hann — eftir að hafa fengið fyrirmæli Guðs og hlýðnazt þeim, og eftir að hafa fengið fyrir- heit um, að af hans afkvæmi skyldu allar þjóðir jarðarinnar blessun hljóta, og að hann sjálfur skyldi blessun vera — trúði Guði. Og það stendur víða í þessum nýja testamentis bréfum, að vitnað er til þess, sem í I. Mósebók stendur um Abraham í þessu sambandi: „En Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis.“ (Róm. 4. 3.; Galatbr. 3. 6.; I. Mós. 15. ó.). (Sjá og Jakobsbr. 2. 21.—23.; lesa ber og allan 4. kap. í Rómv,- br.). Um það, að Abraham er talinn „faðir“ þeirra, sem irúa, hvort heldur þeir eru óumskornir eða umskornir, má lesa í Róm. 4. 11. og 12. v. og víðar. Hann er því talinn af postulanum Páli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.