Norðurljósið - 01.01.1967, Page 148

Norðurljósið - 01.01.1967, Page 148
148 NORÐURLJÓSIÐ Aðrir kaupmenn ættu að gera eins Afríkanskur trúboði gekk inn í nýlenduvöruverzlun í þorpi í Cameroun. Sem venjulega fór hann að tala um þá hluti, sem Guð varða. Verzlunin varð að eiga sig, meðan fólkið, sem komið hafði til að verzla, hlustaði á hann með athygli. Kaupmaðurinn sjálfur var samt fullur af háði og gerði gys að gestinum og að bók hans. „Biblían! “ sagði hann með hæðnisróm. „Hvers vegna ertu að tala um biblíuna?“ Trúboðinn skipti sér ekkert af móðg- unum hans, en sagði það, sem hann 'þurfti að segja, áður en hann hélt áfram. Hann kom svo að sjúkrahúsi þorpsins til að tala við sjúkling- ana. Hann gekk einnig inn í fæðingardeildina. Hjá einni konu skildi hann eftir ritið „Vegurinn til hjálpræðis.“ Síðan hélt hann leiðar sinnar. Er heimsóknartíminn í fæðingardeildina var um kvöldið, kom þar hópur hreykinna feðra svo sem venja var. Einn þeirra greip upp litla, rauða bók, sem hét „Vegurinn til hjálpræðis.“Hann fletti henni áhugalaust og stakk henni svo í vasa sinn. Þegar hann kom heim, tók hann bókina og fór að lesa hana. Hann sá, að innihald- ið var greinir úr biblíunni, en þær fluttu boðskap, sem hann hafði aldrei heyrt áður. Þótt furðu gegni, átti hann bi'blíu, svo að hann bar saman bókina og greinirnar í biblíunni. „Hver gaf þér þennan bækling?" spurði hann konu sína næsta dag.^ „Ég veit ek'ki, hvað hann heitir,“ svaraði hún, „en ég skal grennslast eftir því, þegar hann kemur aftur.“ Næst þegar trúboðinn kom á fæðingardeildina, fékk konan hon- um heimilisfang. „Hér á maðurinn minn heima,“ sagði hún. „Hann langar til að tala við þig um orðin í lrókinni, sem þú gafst mér.“ Trúboðinn og maður hennar hittust. „En þú ert maðurinn, sem ég gerði gys að, þegar þú komst í húðina mína,“ hraut út úr forviða kaupmanninum, því að þetta var hann. Frá því nokkru eftir miðdegi og langt fram á kvöld ræddi trúboðinn við hann og skýrði fyrir honum út frá ritningunni hjálpræðisveginn eina. Að lokum opnuðust augu skilnings kaupmannsins, og hann sneri sér til trúar á Krist. Nýja barnið kom heim til nýs föður. Þetta var fyrir tveimur árum. Núna er húð kaupmannsins skipt í þrennt. I einum hluta hennar er verzlunin. í öðrum er biblían og kristilegar bækur til sýnis og sölu. Svo er einnig lítið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.