Norðurljósið - 01.01.1967, Page 181

Norðurljósið - 01.01.1967, Page 181
NORÐURLJOSIÐ 181 ur, því að við eigum að viðurkenna fyrir honum okkar spillta eðli, að við séum ófullkomin, syndug og vanheilög og ekkert nema duft eiitt frammi fyrir hinum heilaga Guði. Þegar allt gengur vel og maðurinn er í blóma lífsins, þá er svo auðvelt að gleyma Guði, að vera ánægður án Guðs. Þá er svo lítill tími handa hinuin Aivalda og þá eru önnur áhugamál, sem fylla hugann, svo að þar er ekkert rúm handa Guði. En jarðneska húsið okkar, líkaminn, verður brotið niður, og við verðum þá að fara héðan til okkar eilífðar húss. Þegar þetta verður, þá þörfnumst við Guðs, bæði þú og ég. Þá kemur í ljós, hve það er afar-áríðandi fyrir hvert mannsbarn, að hafa snúið sér til sálnahirðisins, Drottins Jesú Krists, að hafa fengið fyr- irgefning synda sinna hjá honum. „Eg er brauð líjsins.“ Jesús Kristur er allt það, sem maðurinn þarfnast sér til sáluhjálpar. „Hvaða von hefir hinn óguðlegi, þegar skorið er á þráðinn, þegar Guð dregur út sál hans?“ — án Drottins Jesú Krists? „Hvað mun það stoða inanninn, þótt hann eignist allan heiminn, en fyrirgeri sálu sinni? Eða hvaða endurgjald mundi maður gefa fyrir sálu sína?“ Þannig spurði Drottinn Jesús Kristur. Eg endurtek orðin: „Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman.“ Við megum ekki gleyma því, sem postulinn Páll ritar í 2 Kor. 4. 18.: „Hið sýnilega er stundlegt, en hið ósýnilega eilíft.“ Við megum ekki gleyma að afla okkur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs. Þegar Drottinn Jesús mælti þessi orð: „Aflið yður þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs,“ þá spurðu Gyðingarnir hann: „Hvað eigum vér að gera, til þess að vér vinnum verk Guðs?“ Með öðrum orðum: „Hvað eigum vér að gera til þess að eign- ast eilíft líf og þessa fæðu, sem varir til eilífs lífs?“ Jesús svar- aði þeim: „Þetta er verk Guðs, að þér trúið á þann, sem hann sendi.“ Þeir áttu og vér eigum að trúa á Jesúm, treysta á hann, og eignast þannig eilífa lífið, sáluhjálpina. Annar þáttur textans hljóðar þannig: „Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur.“ Hér er auðvitað talað um andlegt hungur, eins og í Matt. 5. 6.: „Sœlir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eft- ir réttlœtinu, því að þeir munu saddir verða.“ Sæll er sá maður, sem festir traust á frelsara heimsins. Hann mun ekki verða fyrir vonbrigðum. Hann mun mettast af gæðum Krists, fyllast af hon- um, sem sjálfur fyllir allt í öllum. Sál þess manns mun aldrei liungra og aldrei þyrsta framar um alla eilífð. Sá maður, sem ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.