Norðurljósið - 01.01.1967, Page 182

Norðurljósið - 01.01.1967, Page 182
182 NORÐURLJ ÓSIÐ neytir venjulegrar fæðu, verður ekki mettur af henni. Jesús Krist- ur mettar heldur ekki þá menn, sem vilja ekki veita honum viðtöku og nærast á honum. Vilji menn ekki veita Jesú viðtöku sem frelsara og Drottni, gagnar hann þeim ekki neitt. Hefir þú veitt Jesú viðtöku? Hefir þú bragðað hið himneska manna? Ert þú farinn að næra þig á þessu lifandi brauði, sem kom niður af hirnni til að gefa heiminum líf? Davíð sagði: „Finnið og sjáið, hvað Drottinn er góður; sœll er sá maður, sem leitar hœlis hjá honum.“ Þriðji kafli textans hljóðar þannig: „Þann mun aldrei þyrsta, sem á mig trúir.“ Menn gera margt til þess að tryggja framtíð sína, skapa sér ró, veita sér frið og sælu. Sál mannsins þráir eitthvað, sem er varanlegt, óforgengilegt. Tilfinningar manns- ins þyrstir eftir svölun eða því, sem er æsandi, spennandi. Andi mannsins leitar og keppir að háu markmiði. Þegar það næst, virðist ljóminn farinn af því. Biblían segir: „Maðurinn af konu fæddur lifir stutta stund og mettast órósemi.“ í þessu sama guðspjalli lesum við um eina konu, sem reynt hafði ýmislegt, er átti að tryggja henni lífsgleði. Svo rann upp sú stund, að hún mætti Drottni Jesú við Síkar-brunninn í Sama- ríu. Þegar þau fóru að tala saman, kom í ljós, að hann var frels- arinn, en hún var syndarinn. Hún hafði búið með fimm mönn- um, og sá, sem hún hafði þá, var ekki maðurinn hennar, sagði Drottinn henni. Hún hafði reynt að drekka lífsgleði úr brunn- um heimsins. En hún komst að því, að það voru sprungnir brunn- ar, sem ekki héldu vatni. Meðan hún stóð við Jakobsbrunninn til að ausa upp vatni, fór Kristur að segja henni frá annars konar vatni. Hann sagði: „Hvern þann, sem drekkur af þessu vatni, mun aftur fryrsta; en hvern þann, sem drekkur af valninu, sem ég mun gefa honum, mun aldrei að eilíju þyrsta, heldur mun vatnið, sem ég mun gefa honum, verða í honum að lind, sem sprettur upp til eilífs lífs.“ Þessi kona fékk svölun sálarþorsta síns þennan sama dag og fleiri en hún. Við lesum, að fleiri Samverjar úr bænum fóru að trúa á Jesúm vegna orða konunnar. Og þeir sögðu við hana: „Það er eigi framar fyrir þitt tal, að vér trúum, því að sjúlfir höfum vér heyrt og vitum, að þessi maður er í sannleika frelsari heimsins.“ Hann, Jesús frá Nazaret, sem er í sannleika frelsari heimsins, býður öllum að koma til sín: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir.“ Fyrir munn Jesaja spámanns segir hann: „Heyrið,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.