Norðurljósið - 01.01.1967, Side 188

Norðurljósið - 01.01.1967, Side 188
188 NORÐURLJÓSIÖ aftur, ávallt með sama brosið og kjarkinn, sem ég í laumi dáð- ist að. Hann var kristinn maður úr hreinu gulli og langaði ekk- ert til að leita hefnda, heldur að vinna sálir fyrir Krist. Eg stóð þarna í kirkjunni og vonaði, að ungi maðurinn mundi ekki sjá mig. Allt í einu leit hann beint á mig. Augu hans urðu galopin af undrun. Hann þaut eftir kirkjuganginum í áttina til mín. Ég varð hræddur um öryggi mitt og leit eftir útgöngu úr kirkjunni. Hann þreif í hönd mér og sagði mér, hve glaður hann væri, að sjá mig. Allmargir tóku í hönd mér, sumir fremur feimn- islega. En enginn sagði eitt hnjóðsyrði við mig. I fyrsta skipti á ævinni hitti ég fyrir fólk, sem lifði eftir reglunni: „Elskið ó- vini yðar.“ Ég vissi að minnsta kosti ekki til þess, að slíku fólki hefði ég mætt áður. Ég get ekki munað ræðuna. En ég var að byrja að veikjast af gamaldags syndatilfinning. Þegar sú sannfæring grípur hjarta ófrelsaðs rnanns, þá fær hann engan frið eða hvíld, unz hann leitar auglits Guðs. Ég svaf ekki vel. Ég var tekinn að efast um vantrú mína. Mér fannst sem grundvöliur vantrúar minnar væri að molna í sundur .... Þrá min, að þekkja sannleikann, hrósaði sigri að lokum. Kvöld nokkurt fór ég í kirkju með Charles. Þegar fólki var boðið að koma til Krists, féll ég á kné og reyndi að biðja. En það var eins og ósýnilegar hendur gripu fyrir kverkar mér. Ég gat alveg fund- ið þrýstinginn að iiálsi mér. Orðin, sem ég ætlaði að segja, voru hindruð, áður en þau gátu komizt yfir varir mínar. Þegar komið var undir miðnætti, hafði ég ekki enn sagt nokkurt orð. Ég ákvað að fara heim, því að ég var hræddur um, að ég héldi öðr- um þarna lika. Það virtist, að Guð hefði talað til tveggja manna, sem kropið höfðu niður hjá mér við altarið. Þeir gengu heim með mér ásamt Charlesi, og við fórum til herbergja okkar. Þeir stungu upp á, að við krypum niður, og í nærri tvær klukkustundir báðu þessir þrír menn innilega fyrir sál minni, og þeir báðu Guð að opinbera sig hjarta mínu. Þegar klukkan nálgaðist tvö, sá ég í skelfilegri sýn sjálfan mig standa frammi fyrir dómshásæti Guðs. Sumir munu segja, að sýn mín hafi verið ímyndun ein, en mér var hún veruleiki. Eg gerði mér þá Ijóst, hve hræðilega ég var staddur og hve bráð var þörf mín á hjálp „utan að frá.“ Ég gat séð sjálfan inig standa þarna frammi fyrir Guði og vini mína vera að tala máli mínu fyrir mig, en að ég sjálfur sagði ekki orð. Skyndilega greip mig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.