Norðurljósið - 01.01.1967, Page 189
NORÐURLJOSIÐ
189
sú löngun, að tala máli mínu sjálfur, og það var þá, sem ég
byrjaði að biðja í fyrsta sinni á ævinni. Ég þarfnaðist engrar
mannlegrar hjálpar.
Ur djúpum bjarta rníns talaði ég við Guð þá nótt. Fyrsta bæn-
in, sem ég hafði nokkru sinni borið fram, kom til vegar dásam-
legustu reynslunni, sem ég hafði nokkru sinni öðlazt. Þá nótt
var ég dýrlega frelsaður. Efasemdir mínar og ótti hurfu sem
vindur. Frá þeirri stundu fram á þennan dag hefi ég aldrei eitt
andartak efast um frelsun mína.
Afturhvarf mitt átti sér stað í aðalstöðvum guðleysis-hreyf-
ingarinnar. í fyllstu merkingu orðsins var ég „brandur úr báli
dreginn.“ Afturhvarf okkar Charlesar var hið sérstæðasta, sem
nokkru sinni kom fyrir í guðleysishreyfingunni á Kyrrahafs-
ströndinni. Nú berst ég gegn guðleysi með öllum ráðum og
reyni á allan hátt að vinna þá, sem glataðir eru, frelsara mín-
um til handa.
Hraði er stundum skaði.
Prentun Nlj. er að ljúka, þegar þetta er ritað. Henni hefir verið hraðað
eftir kosningar, sem töfffu hana um þrjár viknr. Má búast viff fleiri prent-
villum í lesmáli en ella. Lesendur eru beðnir að leiðrétta ártalið við mynd-
ina af Sjónarhæffarsöfnuífi. Þar á aíf standa 1926. Misgáningi ritstj. er þar
um að kenna.
Mikið lesefni, sem hefði átt aíf koma í þessum árg., komst ekki að og
híður næsta árs, ef Guð iofar.
Nú er að geta þess Guííi til dýrðar, að 28. jan. sl. gat ritstj. flutt ásamt
fjölskyldu sinni í þá álmu hússins, sem hann var að láta liyggja í fyrra.
Guð hefir meff dásamlegum bænheyrslum gefiff honum og fjölskyldu hans
þetta húsnæffi skuldlaust. Markmiffiff er, aff hin álman verði byggð, þegar
Guðs hentugi tími kemur til þess.
Guff launi ykkur öllum margfaldlega. sem meff fyrirbænum, gjöfum og
vinnu hafiff veriff verkfæri Drottins. Tlann láti margfaldan ávöxt fórna ykk-
ar falla ykkur í skaut á hagkvæmum tíma.
Norffurlj. er svo sent út meff þeirri bæn, aff Gnff blessi lesendum þaff
sér til dýrffar þrátt fyrir allt, sent aff tná finna. Gott væri aff heyra frá les-
endum, hvaffa efni Guff hefir látiff færa ykkur blessun frá honum. Veriff
öll Guffi falin. — Ritstj.