Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 189

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 189
NORÐURLJOSIÐ 189 sú löngun, að tala máli mínu sjálfur, og það var þá, sem ég byrjaði að biðja í fyrsta sinni á ævinni. Ég þarfnaðist engrar mannlegrar hjálpar. Ur djúpum bjarta rníns talaði ég við Guð þá nótt. Fyrsta bæn- in, sem ég hafði nokkru sinni borið fram, kom til vegar dásam- legustu reynslunni, sem ég hafði nokkru sinni öðlazt. Þá nótt var ég dýrlega frelsaður. Efasemdir mínar og ótti hurfu sem vindur. Frá þeirri stundu fram á þennan dag hefi ég aldrei eitt andartak efast um frelsun mína. Afturhvarf mitt átti sér stað í aðalstöðvum guðleysis-hreyf- ingarinnar. í fyllstu merkingu orðsins var ég „brandur úr báli dreginn.“ Afturhvarf okkar Charlesar var hið sérstæðasta, sem nokkru sinni kom fyrir í guðleysishreyfingunni á Kyrrahafs- ströndinni. Nú berst ég gegn guðleysi með öllum ráðum og reyni á allan hátt að vinna þá, sem glataðir eru, frelsara mín- um til handa. Hraði er stundum skaði. Prentun Nlj. er að ljúka, þegar þetta er ritað. Henni hefir verið hraðað eftir kosningar, sem töfffu hana um þrjár viknr. Má búast viff fleiri prent- villum í lesmáli en ella. Lesendur eru beðnir að leiðrétta ártalið við mynd- ina af Sjónarhæffarsöfnuífi. Þar á aíf standa 1926. Misgáningi ritstj. er þar um að kenna. Mikið lesefni, sem hefði átt aíf koma í þessum árg., komst ekki að og híður næsta árs, ef Guð iofar. Nú er að geta þess Guííi til dýrðar, að 28. jan. sl. gat ritstj. flutt ásamt fjölskyldu sinni í þá álmu hússins, sem hann var að láta liyggja í fyrra. Guð hefir meff dásamlegum bænheyrslum gefiff honum og fjölskyldu hans þetta húsnæffi skuldlaust. Markmiffiff er, aff hin álman verði byggð, þegar Guðs hentugi tími kemur til þess. Guff launi ykkur öllum margfaldlega. sem meff fyrirbænum, gjöfum og vinnu hafiff veriff verkfæri Drottins. Tlann láti margfaldan ávöxt fórna ykk- ar falla ykkur í skaut á hagkvæmum tíma. Norffurlj. er svo sent út meff þeirri bæn, aff Gnff blessi lesendum þaff sér til dýrffar þrátt fyrir allt, sent aff tná finna. Gott væri aff heyra frá les- endum, hvaffa efni Guff hefir látiff færa ykkur blessun frá honum. Veriff öll Guffi falin. — Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.