Fylkir - 01.01.1919, Page 70

Fylkir - 01.01.1919, Page 70
70 FYLKlR. byltingamanna, sósíalista o. s. frv., eða speculationir auðkýfi11^ anna, sem tefldu þjóðunum fratn einsog peðum á skákborði- En trúaræsingarnar — villurnar — og hatrið eru ekki læg^ar þó vopnahlé sé samið. Pær geta, þvert á tnóti magnast og ko111 ið á nýum ófriði, nema lærðari og betri menn, æðri stétta serrl lægri, íhugi, að kristnin er fyrst og fremst ekki trúarbrögð el'1' tóm, heldur líferni, og að, þar sem katólska kyrkjan fie*'r fjóra Guði, nl. guð-föður, guð-son, guð-heilagan anda og sS° þar að auki Maríu Mey (setn þeir kalla guðs heilögu móðurj> þá hafa mótmælendur einnig þrjá guði, sem þeir segja þó a séu einn ; en hvorki þeir né katólikar hafa haft þrek eða hreir1 skilni til að játa, að þessar guðdóms hugmyndir séu aðe'115 skáldleg framsetning sanninda, sem þeir vildu kenna og seft1 þurfa vísindalegra og heimspekilegra skýringa við, til þess að geti orðið trúaratriði, sem siðferðis og lífernis reglur megi bygS! ast á; og ennfremur, að kristnin sé upphaflega ekki annað ej1 dygðugt og heiðúrlegt líferni, sem hefir varanleg sannindi fyr' grundvöll, einsog nafnið bendir til, eftir þess indverska uppi'liria’ en ekki eftir þess viðtekna gríska uppruna, sem er vafasatnur ekki éins þýðingarmikill. Eg orðlengi ekki meir um trúardeilurnar milli páfatrúarrrtat1110 og mótmælenda, né um andmæli og orðspeki vísinda-manna málfræðinga, en vísa lesendum á merkustu útleggingar af Heilag'1 ritningu á þýzku, ensku og frönsku, t. d. eftir þá Genesíus, Ös*er wald og De Sacy; einnig á rit þeirra E. Strauss, Gregs og Renans, og enn fremur á orðabækur á hebresku, grísku, latfn11’ vailenzku, frönsku og þýzku o. s. frv. (þ. á m. J. Hitterii, Har monium biblicum, útg. í Núrnberg 1596) og á Eugene Burrroú Sanskrit-frönsku orðabók (útg. í París, 1865). í henni er orð>^ Kristi þýtt á frönsku (bls. 182) og merkir þar* verkmaður, e,,t kum jarðyrkjumaður, alfrœðingur og einnig rœktað land, a^l,r' * Laboreur, pandita, fig. chantp cultivé.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.