Óðinn - 01.01.1928, Blaðsíða 4

Óðinn - 01.01.1928, Blaðsíða 4
4 ó Ð I N N æfintýrum. Hár er nú reistur hinum heimsfræga bautasteinn, sem ber við himin. Heiður sje honum, sem hátt stefndi og misti aldrei af marki sjón. Heiður sje honum, sem hugsjón sinnar æsku var trúr til æfiloka. Heiður sje honum, sem hefur sveipað fósturland sitt frægðarljóma. Heiður sje honum, sem hefur borið nafn, sem er prýði Norðurlanda. P. G. En hverju verði var það keypt? Um það veit enginn utan hann sjálfur. Hann var frægur um heiminn víða. En var hann ánægður? Hver veit þar svarið? Sögu hans má með sanni telja eitt af nútímans Sjera Pjetur Helgi Hjálmarsson Og frú María Elísabet Jónsdóttir. Síðan kristni var lögtekin árið 1000 hafa ís- lensku prestarnir verið öndvegishöldar þjóð- legrar menningar. Öld eftir öld hafa þeir verið að mestu þeir einu menlamenn, sem hafa dvalið í svcit- um landsins og haldið uppi merki þjóðernisog menn- ingar. — Heimili þeirra hafa verið — þó nafnið hafi vantað — einskon- ar lýðskólar þjóð- arinnar. En prest- arnir hafa að jafn- aði ekki einungis verið andlegir leið- logar, lieldur lika forgöngumenn í búnaðarmálum. Á prestsetrunum hefur oftast verið fyrirmyndar búskapur, sem aðrir hafa tekið sjer til eftirbreytni. Menn litu upp til þeirra og þaðan munu flestir straumar hafa runnið úl yfir sveitirnar. Prestarnir voru bæði leiðtogar i andlegum málum og önd- vegishöldar i framförum og búnaðarháttum. Til þeirra leituðu menn að jafnaði, ef eilthvert vandamál bar að höndum. Og jeg efast um að nokkur þjóð eigi prestum sínum meiri þakkar- skuld að gjalda en íslenska þjóðin. En sú skuld verður seint metin og goldin að fullu. Og sjón- arsviftir mun mörgum hafa fundist þegar prest- unum var fækkað, og margir munu þeir vera, sem óska þess að preslar væru í hverri sókn eins og tíðast var áður og biskuparnir tveir, sem sætu á hinum fornu biskupsselrum. í þetta sinn flylur Óðinn mynd af einum kennimanni þjóð- arinnar, sem starf- að hefur yfir 30 árað kennimensku og varð sextugur síðasll. ár. Sjera Pjelur Helgi er fæddur 14. ág. 1867 að Vogum í Mývatnssveit. Foreldrar hans voru þau hjónin Hjálmar Helgason Ásmundssonar frá Skútustöðum og er það hin alkunna Skútustaðaætt, og Sigríður Pjeturs- dóltir Jónssonar frá Reykjahlíð, og er sú ætt — Reykjahlíðarættin — þjóðkunn og eigi þörf að rekja hana hjer. Renna þarna saman tvær hinar bestu ætlir norður hjer. Sjera Helgi ólst upp í Vogum hjá foreldrum sínum þar til hann var 8 ára; þá ílultust for- eldrar hans að Hólum í Eyjafirði og dvöldust þar 2 ár, og svo þaðan að Halldórsstöðum í sömu sveit og voru þar 2 ár. Eftir þessa fjögra ára burtveru fluttust þau heim í Mývatnssveit- ina aflur og munu æskustöðvarnar liafa dregið Pjetur Helgi Hjálmarsson. María Elísabet Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.