Óðinn - 01.01.1933, Blaðsíða 11

Óðinn - 01.01.1933, Blaðsíða 11
ÓÐINN 11 hálendurnar og yflr Sprengisand. Vera má að finna megi aðrar og betri leiðir. Það var skaði að Portland var ekki rannsak- að. Landsímann yfir íslaud mætti sennilega stytta töluvert og verður seinni leiðangur að gera það«. Hann skýrir svo frá að Berufjörður, Reykjavík og Akureyri, sjeu ágætar hafnir og árnar á Norð- urlandi hljóti að vera hentugar til að ljetta ílutn- ingi á efni. Þó síminn þurfi að liggja yfir 3000 feta há fjöll, þá geri það ekki mikið mein, því suður við Genua og á Austur-Indlandi og víðar hafi hann verið lagður yfir ennþá hærri fjöll. Yfirleitt er svo að sjá sem Zeilau sje nokkuð fljótfær og hraðvirkur í hugsanagangi sínum og í því harla ólíkur fjelaga sínum. Jeg hef ekki fundið, að Zeilau hafi oftar minnst á fjelaga sinn i ferðabókinni, en jeg hef þegar tilgreint, nema við þá hátíðlegu athöfn, þegar drotningin á Englandi, með manni sinum og fylgd, kom um borð í »Fox«, 19. júlí 1860, til að sýna samhug sinn með þessu mikla fvrir- tæki, og yfirmennirnir á skipinu ásamt fulltrú- um dönsku stjórnarinnar voru einn eftir annan leiddir fram fyrir hana, þá segir Zeilau svo frá, að hún hafi vikið nokkrum spurningum að fje- laga sinum, viðvikjandi hans kæru fósturjörð ís- landi, en bætir svo við: »og jeg var svo ham- ingjusamur, að fá af hátigninni allra hæsta hrós fyrir, hve vel jeg talaði enskuna«. Frh. Jón Jónsson, læknir. st reið trauslum fáki’ um rennsljetta bakka hinnar ajárnköldu Jökulsár«. Sátum i lágreftum smalakofa bygðum i okkar andlitssveita: Sögðum sögur, sungum kvæði, kendum visur og kváðumst á. Ætli’ eg að lýsa æsku minnar ljósblettum öllum, og litbrigðum — hugmyndaborgum, bygðum á skýjum, — yrði pað oflangt mál upp að pylja. Sat jeg margt kvöld hjá Kaldárfossi og hlýddi’ á munarmál málvinar besta: Rjeðum oss vilhallar rúnir gullstafa, er röðull reit á rjúkandi foss. Stóðum árdegis á Ásdalsbrún og horfðum yflr heimabygðir: Stóð hey í sæti, streymdi fje að kvíum, — alt benti’ á velmegun, ársæld og frið. Blasti við, eins og breiður dalur, mitt unaösfagra Fljótsdalshjerað: Fjöllum bundið á báða vegu, — runnu stórvötn að ströndum fram. Engum fanst oss pá efa blandað hjer við æfi eyða mundum — óskuðum heldur einkis fremur, — skygði, sem oftar, Skuld fyrir sjón. Tæpt var jeg tvitug, er tíminn beindi lífsferli minum i farveg annan; hvarf mjer pá æska’ og æskuvinir, foreldrahús og heimabygðir. Svanasöngur gamallar konu. Brást mjer pá ástvin, bilaði heilsa, fjelaus og fávís fluttist jeg burt. En sá er vakir vel yfir stnum grátbörnum minstu, ei gleymdi mjer. * * Lít jeg yflr líflö, á llfsaftni, komin aö fótum fram, fullsödd æfi, og sje, fyrir sjónum hugskots, atburði marga, er aldrei fyrnast. * Ber jeg æ síðan i brjósti hlýjan ógleymis-yl til æskustöðva; taugin ramma, er rekka dregur, festi svo hug minn við föðurtún. Man jeg í bernsku’, er aö móðurhnjám laut jeg höfði, og ljet mjer segja æfintyri og undrasögur alt frá smádvergum, upp til Krists. Kenni jeg klökkva hvert sinn er leitar hugur minn heim, á horfnar stöðvar, par sem við ljekum litlar systur saklausar, glaðar, í sveita-ró. Þá tók við œskan, auðugast lífsskeið endurminninga’ og órættra vona: Árröðull proska, aftanskin bernsku, sáðtími dýrstur dáða og menta. Ei má pó gleyma’, að ástrík föðurhönd hefur leitt mig langa æfl: Gaf hollvini, gladdi, studdi; pví er kveðja mín: Ljek jeg með ungum æskuvinum, og gætti hjarða i grænum dölum; Pökk furir alt! 4. des. 1932. P R S *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.