Óðinn - 01.01.1933, Blaðsíða 32

Óðinn - 01.01.1933, Blaðsíða 32
32 ÓÐINN Á Þingvöllum 1930. Brot úr hátíðarkvæði. I. Landnámsöldin. Helgra kenda hreimar stíga hörgum vætta frá: Feðradugur, frægð og hugur, fegri þjóðarbrá. Dáð og sómi hefjist hærra hundruð aldatal, iyndissterka, landnáms-merka lýðs og niðjaval. Óska-hljómar Ægis duna Egils-þjóðar til: Prek i arma, por i barma pína helst jeg vil; frægð á grundu yngstu eyjar út við norðurpól hjer skal rísa. Eld og ísa áttu frelsisból. Kveðjur fossa gljúfra gígju glalt i bjargapröng: Vit og hreysti velji, treysti veg um sigurgöng Noregspjóðar kostakvistur, komdu heill að strönd, sæluhlýja sjáðu nýja sólardagsins rönd. Bjarkir höfgum ilmi anda yfir hraun og sand: Fljóðum, sonum, friðum vonum fjölgar hjer um land. Ljett og fögur lífsins gleði lyftist himni mót. Vonaboði vors og roði vefur hal og snót. Vöknuð er i ýmsra huga öflug hvöt og prá, lýðinn hvetja, lög að setja, lausir kóngi frá — að hjer skyldi engin ráða einvaldsstjórnar-mund. Heiðnir goðar — heill pá stoðar — halda pjóðarfund. Helgra kenda hreimar stíga hörgum vætta frá: Feðradugur, frægð og hugur fegri pjóðarbrá. Dáð og sómi hefjist hærra hundruð aldatal lyndissterka, landnáms-merka lýðs og niðjaval. II. Söguminninsar. Lýð veldistíminn. Úifljóts boða Geitskór gætti; goðaheill og disavætti honum eigi brást, en bætti bjartan sigurvona krans. Fór um land sá fyrstur manna, fjallasveit og nes að kanna. Víkingsandi vígferlanna vilti ei um ferðir hans. Fossatign og fegurð dala, freraborgir hnjúkasala, iðuhyljir, — alt nam svala augum forna heiöingjans. Geitskór1) einn við aðra ræddi; orkusterk um hugann flæddi von og prá, er visku glæddi valinn finna kostareit. Festu gæddur, framaslyngur, fyrsti varð hann landfræðingur; huldra vælta vísifingur vegu greiddi’ i pingstaðs leih Bjarmaland í blómafeldi brosti Grími á sumarkveldi. 1) Grímur geitskór, fóstbróðir Úlfljóts »lögmanns«, valdi þingstaðinn. Listin að velja og hafna hefur verið þeim hjón- um i blóð borin. Alt prang og brask hefur farið fram hjá Brokeyjar-heimilinu. Ekkert út fyrir takmörk búskaparins hefur verið gert þar að atvinnu. En allar nýjungar, sem eru til bóta, hafa verið aufúsugestir á heimilinu. Má þar til nefna útvarp og miðstöðvarhitun og fjölmörg heimilisáhöld og húsprýði, sem of langt yrði upp að telja. Vigfús er ern maður með afbrigðum. Hann er nú á fyrsta ári yfir sjötugt, en lítur út fyrir, að vera ekki meira en fimtugur. Hann er prúð- mannlegur i hvivetna og fríður sýnum. Myndin af þeim hjónum, sem hjer fylgir, er tekin þegar hann er við sjötugt. Vigfús hefur jafnan verið heilsugóður. Frú Kristjana lætur meira á sjá, en er þó allvel ern. Engin bóndakona, sem leggur til þjóðarbúsins 8 mannvænleg börn, gerir það án þess að hafa einhvern tíma ofþreytt sig á störfum. Vigfús er frjálslyndur í skoðunum. Sjálfstæðis- flokknum gamla fylgdi hann af heilum hug. Enda er hann allra manna sjálfstæðastur í starfi sínu. Bindindismálið hefur altaf verið hans heit- asta áhugamál. Siðan Framsóknarflokkurinn var stofnaður, hefur Vigfús skipað sjer undir merki hans. Hann er þar á meðal hinna frjálslyndari og mun fyrir löngu hafa komið auga á það, að viðreisn landbúnaðarins liggur í því, að rikið eigi jarðirnar. Þarf þó Vigfús ekki af neinni nauðung að láta sína jörð. Heill hefur fylgt heimilinu. En sú heill er engin tilviljun, heldur beinn árangur af starfinu. Bjartur var árröðull þeirra Brokeyjar-hjóna. Langur og heiðríkur vinnudagur. Bjart verðí yfir æfikvöldinu. Gamall granni. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.