Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 49
Æfiágrip Jóns biskups Árnasonar. Eptir Gríin Tliomsen* 1 2 3. pað hefir síðan ísland komst undir konung, verið ein- kennilegt fyrir sögu landsins, að biskupar vorir hafa yfir höfuð haldið taum landsbúa gegn hinu útlenda og verzlega valdi. f>ví þótt þeir jafnframt hafi eflt klerk- dóminn, hafa þeir alt að einu allflestir unnað íslenzkum bókmentum, íslenzkri uppfræðslu og íslenzku þjóðerni. Meðal þeirra biskupa, sem bezt hafa gengið fram í þessa stefnu í nýjum sið, eru: Guðbrandur, Oddur Ein- arsson, Brynjólfur Sveinsson, og, þótt hann væri ekki þeirrajafni að sálargáfum, en fyllilega að tápi og festu, Jón biskup Árnason, fæddur 1665 að Alviðru í Dýrafirði, sonur Árnaprests í Dýrafjarðarþingum Loptssonar, Péturssonar, Lopts- sonar, Ormssonar, Loptssonar hins ríka, og Álfheiðar Sigmundardóttur. Föðurmóðir Jóns biskups var jjórunn Bjarnadóttir, Björnssonar, Jónssonar biskups Arasonar. Hann lærði fyrst í heimaskóla hjá föður sínum og því næst í Skálholtsskóla hjá Olafi skólameistara Jónssyni, Böðvarssonar prests í Reykholti, afabróður Finns bisk- ups. Til Kaupmannahafnarháskóla sigldi Jón Árnason 1690, tók þar lærdómspróf í guðfræði með annari ein- *) Við æfiágrip þetta helir höfundurinn haft hliðsjón af: 1. Finni Johannæi historia ecclesiastica Islandiæ; 2. Bréfum Jóns biskups Arnasonar til Arna prófessors Magnússonar; 3. Handriti Daða Níelssonar. Timarit hins íslenzka Bókmentafélags. I. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.