Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 1

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 1
Hvar eru Eddukvæðin til orðin? Eftir Finn Jónsson. -------- Dr. Björn M. Ólsen1 hefur í fyrra árgángi tímarits þessa, bls. 1—133, birt ritgjörð með þeim titli, sem hjer stendur fyrir ofan þessa grein; þess- ari ritgjörð er allri beint móti fyrra helmíngi bókar minnar á dönsku um fornnorskar og fornís- lenskar bókmentir, 1. bindi. BMÓ leitast við að sanna, að skoðanir mínar á heimili Eddukvæðanna, sem svo eru kölluð, sjeu ekki nógsamlega rökum studdar. Jeg er; BMÓ mjög þakklátur, í fysta lagi fyrir það, hvað fljótt hann hefur orðið við að rann- saka. bók mína og ritað móti því, sem honum hef- ur fundist þörf að hrekja og mótmæla; vísindi og vísindalegar rannsóknir eru í hverju máli nauðsyn- legar með öllu; líf þeirra, framsókn og framfarir er einmitt komið undir því, að menn greini á, að menn deili, eða að menn ræði fram og aftur um mál- 1) Sem jeg hjer eftir leyli mjer að skammstafa BMÓ Annars vil jeg biðja lesendurna að hafa ritgjörð BMÓ við hliðina; ella er hætt við, að mönnum skiljist ekki alt til fulls. 1

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.