Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 8
8 fætt og fóstrað á íslandi. Einkennilegast er næstum því það, hvernig menn þýða, eða hvernig islenskt landslag ryður sjer ósjálfrátt braut í hug skáldsins i stað þess útlenda. Jeg vil nefna eitt dæmi. í Hefndinni eftir Runeberg (Kristjáns kvæði 46—47) stendur t. d.: grasi vafið engið er | ótal rósir blika. — Fagrar meyjar tóru að sjá | fríða sumardalinn osfrv. Hjer er alt fslenskt; en i frumkvæðinu stendur svo: och i sommarhetten hácken | stár med matta rosor full. — Backens svala bölja lockat | alla nejdens flickor dit osfrv. Hjer er talað um girðfng (hacken) fulla af rósum eða sem rósir vaxi á. En skáldinu ísl. verður það ósjálfrátt að sleppa þessu, sem hann hefur aldrei sjeð líkamlegu auga, og setur þess í stað það sem hann þekkir svo vel: engið, völlinn með allskonar smáblómum (það merkja »rósir« á isl.); «sumardalinn«, sem hann þekti líka svo vel, setur hann inn í kvæði sitt. Hjer er komið ramm- ísl. landslag og hugsunarháttur í stað hins útlenda. Jeg gæti til fært mart fleira og sumt enn einkenni- legra, en þess þarf ekki með. Hjer er um e k k- e r t vafamál að gera. En ef þessu er nú svo var- ið á vorum tímum, hve miklu fremur hlaut ekki slíkt að eiga sjer stað á fyrri tímum? Hve miklu bundnari vóru menn þá ekki við staðinu, sem þeir vóru fæddir á, en nú?, þegar eingar járnbrautir, eingin blöð, eingar bækur vóru til. Líti menn á fornan skáldskap annara þjóða, og þarf enda ekki fornan til, verður það sama efst á baugi. Þótt mörgum kvæðum (t. d. indverskum, aröbskum, persk- um, grískum, latinskum ofl.) væri ruglað saman i eina bók (í þýðíngum), þyrfti valla mikla sjerstaka kunnáttu til að skilja þau í flokka eftir uppruna sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.